Keppni
Þessi eru tilnefnd til Bartender Choice Awards
Norðurlandakeppnin Bartender Choice Awards er haldin í ellefta sinn í ár. Hér er um að ræða hlutlausa bransakeppni og var Ísland þátttakandi í fyrsta sinn í fyrra.
Fjölbreytt og stór dómnefnd tilnefna í hverju landi fyrir sig. Úrslitin verða síðan kynnt 6. desember næstkomandi.
Þessi eru tilnefnd til Bartender Choice Awards 2020:
Bestu barþjónarnir
- Bjartur Daly
- Jónas Heiðarr Guðnason, Jungle
- Jónmundur Þorsteinsson, Jungle
Bestu kokteilbarnir
- Jungle Cocktail Bar, Reykjavík
- Skál, Reykjavík
- Veður, Reykjavík
Bestu kokteilseðlarnir
- Jungle
- Mat Bar
- Skál
Bestu framþróunaraðilar bransans
- Friðbjörn Pálsson
- Hlynur Björnsson Maple
- Ivan Svanur Corvasce
Bestu kokteilarnir
- Block Rockin Beets, Jungle Cocktail Bar
- Dillagin, Apótek
- Pangea, Vikingur Thorsteinsson
Úrslit 2019
Eins og fram hefur komið þá tók Ísland í fyrsta sinn þátt í fyrra og úrslit voru þá:
Besti kokteilbarinn
- Slippbarinn
Besti nýi kokteilbarinn
- Fjallkonan
Besti kokteilseðillinn
- Slippbarinn
Besta upplifun
- Veður
Besti barþjónninn
- Jónas Heiðarr Guðnason
Besti framþróunaraðili bransans
- Siggi Sigurðsson
Besti veitingastaðurinn
- Mat Bar
Val fólksins
- Apótek
Besti kokteillinn
- Dillagin, Apótek
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






