Keppni
Þessi eru tilnefnd til Bartender Choice Awards
Norðurlandakeppnin Bartender Choice Awards er haldin í ellefta sinn í ár. Hér er um að ræða hlutlausa bransakeppni og var Ísland þátttakandi í fyrsta sinn í fyrra.
Fjölbreytt og stór dómnefnd tilnefna í hverju landi fyrir sig. Úrslitin verða síðan kynnt 6. desember næstkomandi.
Þessi eru tilnefnd til Bartender Choice Awards 2020:
Bestu barþjónarnir
- Bjartur Daly
- Jónas Heiðarr Guðnason, Jungle
- Jónmundur Þorsteinsson, Jungle
Bestu kokteilbarnir
- Jungle Cocktail Bar, Reykjavík
- Skál, Reykjavík
- Veður, Reykjavík
Bestu kokteilseðlarnir
- Jungle
- Mat Bar
- Skál
Bestu framþróunaraðilar bransans
- Friðbjörn Pálsson
- Hlynur Björnsson Maple
- Ivan Svanur Corvasce
Bestu kokteilarnir
- Block Rockin Beets, Jungle Cocktail Bar
- Dillagin, Apótek
- Pangea, Vikingur Thorsteinsson
Úrslit 2019
Eins og fram hefur komið þá tók Ísland í fyrsta sinn þátt í fyrra og úrslit voru þá:
Besti kokteilbarinn
- Slippbarinn
Besti nýi kokteilbarinn
- Fjallkonan
Besti kokteilseðillinn
- Slippbarinn
Besta upplifun
- Veður
Besti barþjónninn
- Jónas Heiðarr Guðnason
Besti framþróunaraðili bransans
- Siggi Sigurðsson
Besti veitingastaðurinn
- Mat Bar
Val fólksins
- Apótek
Besti kokteillinn
- Dillagin, Apótek
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni5 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur