Keppni
Þessi eru tilnefnd til Bartender Choice Awards
Norðurlandakeppnin Bartender Choice Awards er haldin í ellefta sinn í ár. Hér er um að ræða hlutlausa bransakeppni og var Ísland þátttakandi í fyrsta sinn í fyrra.
Fjölbreytt og stór dómnefnd tilnefna í hverju landi fyrir sig. Úrslitin verða síðan kynnt 6. desember næstkomandi.
Þessi eru tilnefnd til Bartender Choice Awards 2020:
Bestu barþjónarnir
- Bjartur Daly
- Jónas Heiðarr Guðnason, Jungle
- Jónmundur Þorsteinsson, Jungle
Bestu kokteilbarnir
- Jungle Cocktail Bar, Reykjavík
- Skál, Reykjavík
- Veður, Reykjavík
Bestu kokteilseðlarnir
- Jungle
- Mat Bar
- Skál
Bestu framþróunaraðilar bransans
- Friðbjörn Pálsson
- Hlynur Björnsson Maple
- Ivan Svanur Corvasce
Bestu kokteilarnir
- Block Rockin Beets, Jungle Cocktail Bar
- Dillagin, Apótek
- Pangea, Vikingur Thorsteinsson
Úrslit 2019
Eins og fram hefur komið þá tók Ísland í fyrsta sinn þátt í fyrra og úrslit voru þá:
Besti kokteilbarinn
- Slippbarinn
Besti nýi kokteilbarinn
- Fjallkonan
Besti kokteilseðillinn
- Slippbarinn
Besta upplifun
- Veður
Besti barþjónninn
- Jónas Heiðarr Guðnason
Besti framþróunaraðili bransans
- Siggi Sigurðsson
Besti veitingastaðurinn
- Mat Bar
Val fólksins
- Apótek
Besti kokteillinn
- Dillagin, Apótek
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or7 klukkustundir síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Keppni1 dagur síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla