Keppni
Þessi eru tilnefnd til Bartender Choice Awards
Norðurlandakeppnin Bartender Choice Awards er haldin í ellefta sinn í ár. Hér er um að ræða hlutlausa bransakeppni og var Ísland þátttakandi í fyrsta sinn í fyrra.
Fjölbreytt og stór dómnefnd tilnefna í hverju landi fyrir sig. Úrslitin verða síðan kynnt 6. desember næstkomandi.
Þessi eru tilnefnd til Bartender Choice Awards 2020:
Bestu barþjónarnir
- Bjartur Daly
- Jónas Heiðarr Guðnason, Jungle
- Jónmundur Þorsteinsson, Jungle
Bestu kokteilbarnir
- Jungle Cocktail Bar, Reykjavík
- Skál, Reykjavík
- Veður, Reykjavík
Bestu kokteilseðlarnir
- Jungle
- Mat Bar
- Skál
Bestu framþróunaraðilar bransans
- Friðbjörn Pálsson
- Hlynur Björnsson Maple
- Ivan Svanur Corvasce
Bestu kokteilarnir
- Block Rockin Beets, Jungle Cocktail Bar
- Dillagin, Apótek
- Pangea, Vikingur Thorsteinsson
Úrslit 2019
Eins og fram hefur komið þá tók Ísland í fyrsta sinn þátt í fyrra og úrslit voru þá:
Besti kokteilbarinn
- Slippbarinn
Besti nýi kokteilbarinn
- Fjallkonan
Besti kokteilseðillinn
- Slippbarinn
Besta upplifun
- Veður
Besti barþjónninn
- Jónas Heiðarr Guðnason
Besti framþróunaraðili bransans
- Siggi Sigurðsson
Besti veitingastaðurinn
- Mat Bar
Val fólksins
- Apótek
Besti kokteillinn
- Dillagin, Apótek
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel10 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






