Keppni
Þetta eru þeir sem keppa um titilinn Matreiðslumaður ársins 2008
Nú er ljóst hvaða fimm keppendur keppa til úrslit í keppninni um matreiðslumann ársins, en þeir eru:
- Gústav Axel Gunnlaugsson Silfur, restaurant Hotel Borg
- Hallgrímur Friðrik Sigurðsson Friðrik V restaurant
- Jóhannes Steinn Jóhannesson Silfur, Restaurant Hotel Borg
- Pétur Örn Pétursson Vox ,Hilton Nordica hotel
- Viktor Örn Andrésson Domo restaurant
Þeir sem dæmdu í blindsmakki í undanúrslit:
- Brynjar Eymundsson Glitnir
- Jakob H Magnússon Hornið
- Sverrir Halldórsson Freisting.is
Í eldhús:
- Bjarki Hilmarsson Hótel Geysir
Tímavörður
- Sigþór Sigurðsson Dreifingu
Keppnin var hörð og var ánægjulegt að sjá hvað þeir sem kepptu lögðu virkilega mikið á sig við að reyna að ná sem bestum árangri og eru í raun allir sigurvegarar, þó einungis 5 komast í úrslit .
Athugið að vegna óviðráðanlegra ástæðna þá mun úrslitakeppnin ekki fara fram í Smáralind, heldur í Hótel-, og matvælaskólanum þriðjudaginn 7. október.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis






