Keppni
Þetta eru þeir sem keppa um titilinn Matreiðslumaður ársins 2008
Nú er ljóst hvaða fimm keppendur keppa til úrslit í keppninni um matreiðslumann ársins, en þeir eru:
- Gústav Axel Gunnlaugsson Silfur, restaurant Hotel Borg
- Hallgrímur Friðrik Sigurðsson Friðrik V restaurant
- Jóhannes Steinn Jóhannesson Silfur, Restaurant Hotel Borg
- Pétur Örn Pétursson Vox ,Hilton Nordica hotel
- Viktor Örn Andrésson Domo restaurant
Þeir sem dæmdu í blindsmakki í undanúrslit:
- Brynjar Eymundsson Glitnir
- Jakob H Magnússon Hornið
- Sverrir Halldórsson Freisting.is
Í eldhús:
- Bjarki Hilmarsson Hótel Geysir
Tímavörður
- Sigþór Sigurðsson Dreifingu
Keppnin var hörð og var ánægjulegt að sjá hvað þeir sem kepptu lögðu virkilega mikið á sig við að reyna að ná sem bestum árangri og eru í raun allir sigurvegarar, þó einungis 5 komast í úrslit .
Athugið að vegna óviðráðanlegra ástæðna þá mun úrslitakeppnin ekki fara fram í Smáralind, heldur í Hótel-, og matvælaskólanum þriðjudaginn 7. október.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Keppni5 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum