Keppni
Þetta eru þeir sem keppa um titilinn Matreiðslumaður ársins 2008
Nú er ljóst hvaða fimm keppendur keppa til úrslit í keppninni um matreiðslumann ársins, en þeir eru:
- Gústav Axel Gunnlaugsson Silfur, restaurant Hotel Borg
- Hallgrímur Friðrik Sigurðsson Friðrik V restaurant
- Jóhannes Steinn Jóhannesson Silfur, Restaurant Hotel Borg
- Pétur Örn Pétursson Vox ,Hilton Nordica hotel
- Viktor Örn Andrésson Domo restaurant
Þeir sem dæmdu í blindsmakki í undanúrslit:
- Brynjar Eymundsson Glitnir
- Jakob H Magnússon Hornið
- Sverrir Halldórsson Freisting.is
Í eldhús:
- Bjarki Hilmarsson Hótel Geysir
Tímavörður
- Sigþór Sigurðsson Dreifingu
Keppnin var hörð og var ánægjulegt að sjá hvað þeir sem kepptu lögðu virkilega mikið á sig við að reyna að ná sem bestum árangri og eru í raun allir sigurvegarar, þó einungis 5 komast í úrslit .
Athugið að vegna óviðráðanlegra ástæðna þá mun úrslitakeppnin ekki fara fram í Smáralind, heldur í Hótel-, og matvælaskólanum þriðjudaginn 7. október.
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel11 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park






