Keppni
Þetta eru þeir sem keppa um titilinn Matreiðslumaður ársins 2008
Nú er ljóst hvaða fimm keppendur keppa til úrslit í keppninni um matreiðslumann ársins, en þeir eru:
- Gústav Axel Gunnlaugsson Silfur, restaurant Hotel Borg
- Hallgrímur Friðrik Sigurðsson Friðrik V restaurant
- Jóhannes Steinn Jóhannesson Silfur, Restaurant Hotel Borg
- Pétur Örn Pétursson Vox ,Hilton Nordica hotel
- Viktor Örn Andrésson Domo restaurant
Þeir sem dæmdu í blindsmakki í undanúrslit:
- Brynjar Eymundsson Glitnir
- Jakob H Magnússon Hornið
- Sverrir Halldórsson Freisting.is
Í eldhús:
- Bjarki Hilmarsson Hótel Geysir
Tímavörður
- Sigþór Sigurðsson Dreifingu
Keppnin var hörð og var ánægjulegt að sjá hvað þeir sem kepptu lögðu virkilega mikið á sig við að reyna að ná sem bestum árangri og eru í raun allir sigurvegarar, þó einungis 5 komast í úrslit .
Athugið að vegna óviðráðanlegra ástæðna þá mun úrslitakeppnin ekki fara fram í Smáralind, heldur í Hótel-, og matvælaskólanum þriðjudaginn 7. október.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel11 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni10 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana