Freisting
The Ark Foundation söfnunarkvöldverður
Michelin-stjörnu kokkar með 10 stjörnur á bak við sig tóku sig saman og héldu gourmet kvöldverð á South Downs College og náðu að safna um 20,000 Pundum fyrir The Ark Foundation, en safnað var fyrir fórnarlömbum áfengis og eiturlyfja.
Þar á meðal voru Heston Blumental, Marcus Wareing, John Campell, Angel Hartnett og Phil Howard voru með ásamt nemendum áðurnefnds skóla.
Hér fylgja nokkra myndir með frá kvöldinu sem og vídeó hér.
Myndir: caterersearch.com
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or