Freisting
The Ark Foundation söfnunarkvöldverður

Michelin-stjörnu kokkar með 10 stjörnur á bak við sig tóku sig saman og héldu gourmet kvöldverð á South Downs College og náðu að safna um 20,000 Pundum fyrir The Ark Foundation, en safnað var fyrir fórnarlömbum áfengis og eiturlyfja.
Þar á meðal voru Heston Blumental, Marcus Wareing, John Campell, Angel Hartnett og Phil Howard voru með ásamt nemendum áðurnefnds skóla.
Hér fylgja nokkra myndir með frá kvöldinu sem og vídeó hér.
Myndir: caterersearch.com
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn2 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÁfengislaust freyðivín Elton Johns komið í sölu í Bretlandi





