Viðtöl, örfréttir & frumraun
Það voru miklir fagnaðarfundir hjá þremur heiðursfélögum KM
Þrír heiðursfélagar Klúbbs Matreiðslumeistara hittust á Norrænu kokkaþingi í Þrándheimi í Noregi í síðustu viku.
Það voru miklir fagnaðarfundir, Lárus Loftsson, Ib Wessman og Hilmar B. Jónsson.
Ib og Hilmar voru aðal sprauturnar í að stofna Klúbb Matreiðslumeistara árið 1972. Þarna voru haldnar fjórar keppnir, þrjár í matreiðslu og ein í þjónustu.
Frábær NKF ráðstefna í Hell Hótelinu í Noregi.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt1 dagur síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið