Viðtöl, örfréttir & frumraun
Það voru miklir fagnaðarfundir hjá þremur heiðursfélögum KM
Þrír heiðursfélagar Klúbbs Matreiðslumeistara hittust á Norrænu kokkaþingi í Þrándheimi í Noregi í síðustu viku.
Það voru miklir fagnaðarfundir, Lárus Loftsson, Ib Wessman og Hilmar B. Jónsson.
Ib og Hilmar voru aðal sprauturnar í að stofna Klúbb Matreiðslumeistara árið 1972. Þarna voru haldnar fjórar keppnir, þrjár í matreiðslu og ein í þjónustu.
Frábær NKF ráðstefna í Hell Hótelinu í Noregi.
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt4 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Bocuse d´Or5 klukkustundir síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Daníel Oddsson á Jungle hreppti Bláa Safírinn 2025 – Myndaveisla