Viðtöl, örfréttir & frumraun
Það voru miklir fagnaðarfundir hjá þremur heiðursfélögum KM
Þrír heiðursfélagar Klúbbs Matreiðslumeistara hittust á Norrænu kokkaþingi í Þrándheimi í Noregi í síðustu viku.
Það voru miklir fagnaðarfundir, Lárus Loftsson, Ib Wessman og Hilmar B. Jónsson.
Ib og Hilmar voru aðal sprauturnar í að stofna Klúbb Matreiðslumeistara árið 1972. Þarna voru haldnar fjórar keppnir, þrjár í matreiðslu og ein í þjónustu.
Frábær NKF ráðstefna í Hell Hótelinu í Noregi.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni5 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Keppni5 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Myndir frá Stóreldhússýningunni 2024