Markaðurinn
Það sem margir hafa verið að bíða eftir
Kolvetnaskert Hleðsla fæst nú loksins í 1l fernu en margir neytendur hafa óskað eftir þessum möguleika síðustu misseri og því einstaklega gaman að geta tilkynnt viðskiptavinum okkar að kallinu hefur verið svarað.
Hleðsla í líters fernu er laktósalaus og kolvetnaskert. Hleðsla er frábær valkostur eftir æfingar, út í kaffi, búa til prótein boost og á hafragraut og svo er upplagt að nota hana í próteinpönnukökur og hvað eina sem fólki dettur í hug.
Hægt er að panta vöruna á www.ms.is eða í síma 450-1111

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta