Freisting
Það er víst líf fyrir utan eldhúsið
Örn Garðarsson matreiðsumeistari
Jú það er rétt, það er víst líf fyrir utan eldhúsið, en það sannar Örn Garðarsson matreiðslumeistari hjá veisluþjónustunni Soho, en hann hefur iðkað Taekwondo í þó nokkurn tíma og keppti í fyrsta sinn í bikarmóti síðustu helgi í Íþróttaakademíunni í Reykjanesbæ.
Hér ber að líta myndir frá mótinu
Einnig er hægt að skoða myndband frá mótinu hér, en þar sjáið þið Örn Garðars í byrjun myndbandsins.
Heimasíða Soho: www.soho.is
Þess ber að geta að Örn vann tvo bardaga í útsláttamótinu og lenti 2. sæti í sínum flokki.
Mynd: Vf.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati