Freisting
Það er víst líf fyrir utan eldhúsið
Örn Garðarsson matreiðsumeistari
Jú það er rétt, það er víst líf fyrir utan eldhúsið, en það sannar Örn Garðarsson matreiðslumeistari hjá veisluþjónustunni Soho, en hann hefur iðkað Taekwondo í þó nokkurn tíma og keppti í fyrsta sinn í bikarmóti síðustu helgi í Íþróttaakademíunni í Reykjanesbæ.
Hér ber að líta myndir frá mótinu
Einnig er hægt að skoða myndband frá mótinu hér, en þar sjáið þið Örn Garðars í byrjun myndbandsins.
Heimasíða Soho: www.soho.is
Þess ber að geta að Örn vann tvo bardaga í útsláttamótinu og lenti 2. sæti í sínum flokki.
Mynd: Vf.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora