Freisting
Það er víst líf fyrir utan eldhúsið

Örn Garðarsson matreiðsumeistari
Jú það er rétt, það er víst líf fyrir utan eldhúsið, en það sannar Örn Garðarsson matreiðslumeistari hjá veisluþjónustunni Soho, en hann hefur iðkað Taekwondo í þó nokkurn tíma og keppti í fyrsta sinn í bikarmóti síðustu helgi í Íþróttaakademíunni í Reykjanesbæ.
Hér ber að líta myndir frá mótinu
Einnig er hægt að skoða myndband frá mótinu hér, en þar sjáið þið Örn Garðars í byrjun myndbandsins.
Heimasíða Soho: www.soho.is
Þess ber að geta að Örn vann tvo bardaga í útsláttamótinu og lenti 2. sæti í sínum flokki.
Mynd: Vf.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó





