Frétt
Það er ekki nóg að lúkka eins og goðið
Hér ber að líta vídeó þar sem Gordoninn lagar sína útfærslu á hinum klassíska rétt naut Wellington.
Eitt langar mér að segja til snillinga sem telja hann sitt átrúnaðargoð, skoðið vel hvernig steiking er á kjötinu hjá honum, því það væri voða gaman að geta neytt nautakjöts sem er rétt steikt, en ég hef lent í því nú tvisvar sinnum á skömmum tíma að fá naut sem hefur í bæði skiptin leitt hugan minn að því hvort ég sé að borða dekkinn undan bílnum mínum.
Það er ekki nóg að lúkka eins og goðið, það þarf að elda eins og hann líka:
Gordon Ramsey eldar Sítrónukjúkling með sveppum
Hér ber að líta vídeó með goðinu að elda áðurnefndan rétt:
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars