Frétt
Það er ekki nóg að lúkka eins og goðið
Hér ber að líta vídeó þar sem Gordoninn lagar sína útfærslu á hinum klassíska rétt naut Wellington.
Eitt langar mér að segja til snillinga sem telja hann sitt átrúnaðargoð, skoðið vel hvernig steiking er á kjötinu hjá honum, því það væri voða gaman að geta neytt nautakjöts sem er rétt steikt, en ég hef lent í því nú tvisvar sinnum á skömmum tíma að fá naut sem hefur í bæði skiptin leitt hugan minn að því hvort ég sé að borða dekkinn undan bílnum mínum.
Það er ekki nóg að lúkka eins og goðið, það þarf að elda eins og hann líka:
Gordon Ramsey eldar Sítrónukjúkling með sveppum
Hér ber að líta vídeó með goðinu að elda áðurnefndan rétt:
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






