Uppskriftir
Tatin með jólasalati (chicory)
12 stk.
300gr. Smjördeig.
80gr. Sykur.
100gr. Smjör.
½ tsk. Five-spice duft.
6 stk. Jólasalat um 100 gr hvert.
Aðferð:
1. Fletjið smjördeigið út þunnt og stingið útí 5 cm hringi.
2. Hrærið saman smjör, sykur og krydd.
3. Deilið helmingnum af smjörinu í 12 bolla.
4. Skerið salatið í tvennt og formið þannig að það passi í bolla, gott að nota tannstöngla.
5. Karamelið jólasalatið í restinni af smjörinu í 5-7 mín.
6. Setið salatið í bollana og lokið með smjördeigi.
7. Bakið við 200º C í 12-15mín.

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Markaðurinn5 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt4 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar