Viðtöl, örfréttir & frumraun
Taste of Iceland í Washington
Dagana 17.-20. mars verða Íslenskir dagar í Washington í Bandaríkjunum undir heitinu „Taste of Iceland„, þar sem boðið verður upp á mat, tónlist, kvikmyndir svo eitthvað sé nefnt.
Viktor Örn Andrésson matreiðslumaður og eigandi Lux veitinga, mun í samvinnu við matreiðslumenn Equinox veitingastaðarins þar í borg bjóða upp á fjögurra rétta íslenskan matseðil.
Matseðillinn er á þessa leið:
Humarseyði og grillaður hörpudiskur
Bakaður íslenskur þorskur
Pönnusteiktur lambahryggur
Íslenskt skyr
Verð 9.700 ísl. kr. með vínpörun.
Einnig verður í boði kokteilanámskeið þar sem kennt verður að gera kokteila úr íslensku hráefni.
Mynd: aðsend
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður