Viðtöl, örfréttir & frumraun
Taste of Iceland í Washington
Dagana 17.-20. mars verða Íslenskir dagar í Washington í Bandaríkjunum undir heitinu „Taste of Iceland„, þar sem boðið verður upp á mat, tónlist, kvikmyndir svo eitthvað sé nefnt.
Viktor Örn Andrésson matreiðslumaður og eigandi Lux veitinga, mun í samvinnu við matreiðslumenn Equinox veitingastaðarins þar í borg bjóða upp á fjögurra rétta íslenskan matseðil.
Matseðillinn er á þessa leið:
Humarseyði og grillaður hörpudiskur
Bakaður íslenskur þorskur
Pönnusteiktur lambahryggur
Íslenskt skyr
Verð 9.700 ísl. kr. með vínpörun.
Einnig verður í boði kokteilanámskeið þar sem kennt verður að gera kokteila úr íslensku hráefni.
Mynd: aðsend

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Vín, drykkir og keppni14 klukkustundir síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Keppni1 dagur síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir