Viðtöl, örfréttir & frumraun
Taste of Iceland í Washington
Dagana 17.-20. mars verða Íslenskir dagar í Washington í Bandaríkjunum undir heitinu „Taste of Iceland„, þar sem boðið verður upp á mat, tónlist, kvikmyndir svo eitthvað sé nefnt.
Viktor Örn Andrésson matreiðslumaður og eigandi Lux veitinga, mun í samvinnu við matreiðslumenn Equinox veitingastaðarins þar í borg bjóða upp á fjögurra rétta íslenskan matseðil.
Matseðillinn er á þessa leið:
Humarseyði og grillaður hörpudiskur
Bakaður íslenskur þorskur
Pönnusteiktur lambahryggur
Íslenskt skyr
Verð 9.700 ísl. kr. með vínpörun.
Einnig verður í boði kokteilanámskeið þar sem kennt verður að gera kokteila úr íslensku hráefni.
Mynd: aðsend
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni2 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir






