Markaðurinn
Taktu daginn frá – Stórsýning Innnes – Matur & Vín
Fjöldi heimsþekktra birgja í mat og víni frá öllum heimshornum á stórsýningu Innnes – Matur & Vín.
Innnes í samstarfi við fjölda birgja í mat og víni munu blása til glæsilegrar fagsýningar í húsakynnum Innnes í Korngörðum 3, fimmtudaginn 12. september, milli klukkan 15:00 og 20:00.
Von er á 45 fulltrúum frá heimsþekktum framleiðendum frá öllum heimshornum sem munu kynna það nýjasta í mat og drykk í dag.
Það er mikill spenningur fyrir sýningunni og um að gera að taka daginn frá – Hlökkum til að sjá ykkur 12. september nk.
Kveðja – Starfsfólk Innnes
Athugið, sýningin er einungis fyrir viðskiptavini og velunnara Innnes. Boðskort verða send út síðar.
20 ára aldurstakmark.
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Frétt2 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt