Markaðurinn
Taktu daginn frá – Stórsýning Innnes – Matur & Vín
Fjöldi heimsþekktra birgja í mat og víni frá öllum heimshornum á stórsýningu Innnes – Matur & Vín.
Innnes í samstarfi við fjölda birgja í mat og víni munu blása til glæsilegrar fagsýningar í húsakynnum Innnes í Korngörðum 3, fimmtudaginn 12. september, milli klukkan 15:00 og 20:00.
Von er á 45 fulltrúum frá heimsþekktum framleiðendum frá öllum heimshornum sem munu kynna það nýjasta í mat og drykk í dag.
Það er mikill spenningur fyrir sýningunni og um að gera að taka daginn frá – Hlökkum til að sjá ykkur 12. september nk.
Kveðja – Starfsfólk Innnes
Athugið, sýningin er einungis fyrir viðskiptavini og velunnara Innnes. Boðskort verða send út síðar.
20 ára aldurstakmark.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt16 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






