Markaðurinn
Taktu daginn frá – Stórsýning Innnes – Matur & Vín
Fjöldi heimsþekktra birgja í mat og víni frá öllum heimshornum á stórsýningu Innnes – Matur & Vín.
Innnes í samstarfi við fjölda birgja í mat og víni munu blása til glæsilegrar fagsýningar í húsakynnum Innnes í Korngörðum 3, fimmtudaginn 12. september, milli klukkan 15:00 og 20:00.
Von er á 45 fulltrúum frá heimsþekktum framleiðendum frá öllum heimshornum sem munu kynna það nýjasta í mat og drykk í dag.
Það er mikill spenningur fyrir sýningunni og um að gera að taka daginn frá – Hlökkum til að sjá ykkur 12. september nk.
Kveðja – Starfsfólk Innnes
Athugið, sýningin er einungis fyrir viðskiptavini og velunnara Innnes. Boðskort verða send út síðar.
20 ára aldurstakmark.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.