Úrslit eru kunn í barþjónakeppni World Class þar sem Leó Snæfeld frá Jungle kokteilbar tók bikarinn heim. Mikið var um að vera í Iðnó mánudag og...
Myndir af gærdeginum í Iðnó í sól og blíðu þar sem topp 8 barþjónar í World Class settu upp sinn eiginn pop-up bar og börðust um...
Mikið var um dýrðir í Iðnó í gær þegar World Class barþjónar settu upp pop-up bari með list og tísku sem innblástur. Húsfyllir var allan tímann...
World Class barþjónakeppnin er farin af stað en Ísland mun taka þátt annað hvert ár og í maí kemur í ljós hver er besti barþjónn landsins...
Skráning er hafin í stærstu og virtustu barþjónakeppni heims á drekkumbetur.is hér. World Class heldur nokkur námskeið í aðdraganda keppninnar þar sem allir barþjónar og veitingafólk...
Jakob stígur á svið í dag núna klukkan 12:30 í Tanqueray Make it a Ten í Johnnie Walker One Step Beyond að íslenskum tíma. Það er...
Stórskotalið úr bransanum er haldið til Saó Paulo í Brasilíu þar sem Jakob Eggerts mun keppa fyrir Íslands hönd í stærstu barþjónakeppni heims. Jakob frá Jungle...
World Class barþjónakeppnin fór fram í gær í Tjarnarbíó sem er stærsta og virtasta barþjónakeppni heims. Sjá einnig: Úrslit WORLD CLASS barþjónakeppninnar ráðast á morgun Tíu...
Nú er komið að úrslitum í World Class barþjónakeppninni en 10 bestu barþjónar landsins keppa á morgun, þriðjudaginn 30 maí 2023. Stjórnendur keppninnar hvetja alla til...
Aldrei hefur skráning í World Class farið eins hratt af stað og 73 skráðir til leiks frá 40 kokteilbörum. Greinilega er mikil eftirvænting meðal barþjóna en...
Ísland mun framvegis taka þátt í World Class annað hvert ár og við hvetjum veitingamenn til að senda barþjóna í keppnina til að læra nýja hluti...
Nú stendur yfir fyrsta lota World Class þar sem efstu 20 barþjónarnir eru dæmdir í dag. Verkefnið er tengt Tanqueray no. Ten og eiga barþjónar að...