Keppnin um titilinn Kokkur ársins 2023 verður haldin 1. apríl næstkomandi í Ikea þar sem búast má við bestu kokkar landsins keppi sín á milli. Forkeppni...
Eftirréttur Ársins & Konfektmoli Ársins verður haldinn þriðjudaginn 2. nóvember á La Primavera í Hörpu. Garri hefur haldið keppnina Eftirréttur Ársins frá árinu 2010 og Konfektmoli...
Rifsberja & skyr pate bombe fyllt með rifsberja safti & heslihnetupralíni, heitt pate choux fyllt með súkkulaði & karamellu kremi, rifsberja pate de fruit & rifsberja...
Úrslit eru ráðin í keppninni Eftirréttur Ársins & Konfektmoli Ársins 2019 sem Garri hélt í Laugardalshöll fimmtudaginn 31. október 2019. Í ár var keppnin mjög hörð...
Nú um helgina var Norðurlandaþing matreiðslumeistara haldið í Hörpu. Hingað til lands kom fjöldinn allur af matreiðslumönnum frá öllum Norðurlöndunum, bæði til að ræða hin ýmsu...
Síðastliðnar vikur hafa farið fram stífar æfingar í Fastus eldhúsinu hjá íslenskum keppendum í Matreiðslu-, og framreiðslumaður Norðurlanda. Keppnirnar verða haldnar næstkomandi laugardag í Hörpu. Snapchat...
Nú rétt í þessu voru úrslit kynnt í Norrænu nemakeppninni við hátíðlega athöfn í Hótel og matvælaskólanum í Stokkhólmi. Matreiðsla 1. sæti – Noregur 2. sæti...
Norræna nemakeppnin fer fram dagana 26. og 27. apríl og að þessu sinni er hún haldin í Stokkhólmi. Það eru fjórir keppendur sem keppa fyrir íslands...
Forkeppni Norrænu nemakeppnina í matreiðslu og framreiðslu fór fram í Hótel – og matvælaskólanum í gær miðvikudagunn 9. janúar. Samtals tóku sjö matreiðslunemar og átta framreiðslunemar...
Hér er hægt að skoða glæsilega rétti úr keppninni Eftirréttur Ársins og Konfektmoli Ársins 2018 sem Garri hélt í Perlunni ásamt myndir af viðburðinum sjálfum. Keppnisdagur...
Úrslit eru ráðin í keppninni Eftirréttur Ársins 2018 sem Garri hélt í Perlunni í dag fimmtudaginn 18. október 2018. Í ár var keppnin mjög hörð keppni...