Dagana 30. maí til 2. júní var haldið heimsþing Worldchefs í Abu Dhabi en þingið er haldið á tveggja ára fresti. Það voru um 400 kokkar...
Árin 1986 til 1992 var ég forseti KM og við ákváðum að gerast aðilar að WACS, sem eru Alheimssamtök Matreiðslumanna. World Association of Chefs Societies. Alheimsráðstefnur...
Alþjóðadagur matreiðslumanna er haldin hátíðlega víðsvegar um allan heim en hann er haldin 20. október ár hvert. Upphafið á Alþjóðlegum degi matreiðslumeistara hófst árið 2004 eftir...
Eins og fram hefur komið þá kepptu feðgarnir Bjarni Gunnar Kristinsson og Gabríel Kristinn Bjarnason í Global Chefs Challange sem haldin var í borginni Kuala Lumpur...
Nú rétt í þessu voru úrslitin kynnt í Global Chefs Challange þar sem að feðgarnir Bjarni Gunnar Kristinsson og Gabríel Kristinn Bjarnason kepptu. Úrslit urðu: 1....
Í dag fór fram fyrri keppnisdagur Global Chefs Challange sem haldin er í borginni Kuala Lumpur í Malasíu. Það eru 19 lönd sem keppa og voru...
Ráðstefna Alheimssamtaka Matreiðslumanna verður haldin í borginni Kuala Lumpur í Malasíu, 11. til 14. júlí næstkomandi. Ráðstefnan samanstendur af rúmlega 100 aðildarríkjum, leiðandi fyrirtækjum og fagmönnum...
Ráðstefna Alheimssamtaka Matreiðslumanna verður haldin í borginni Kuala Lumpur í Malasíu, 11. til 14. júlí 2018. Ráðstefnan samanstendur af rúmlega 100 aðildarríkjum, leiðandi fyrirtækjum og fagmönnum í...
Síðastliðna daga hefur þingið hjá Alheimssamstökum matreiðslumanna (WACS) farið fram með yfirskriftinni „World on a plate“ í borginni Thessaloniki á Grikklandi. Samhliða þinginu er stór og...
Á nýliðnum stjórnarfundi hjá WACS var það sameiginleg niðurstaða að Gissur Guðmundsson forseti myndi hætta samstundis sem forseti og meðlimur stjórnar. Varaforseti Charles Caroll tekur samstundis...
Norðurlandasamtök matreiðslumanna, NKF, er með kynningarbás á Expogast sýningunni í Lúxemborg ásamt Figgjo og WACS. Á myndinni eru Marthon Tjessem frá Figgjo, Hilmar B. Jónsson frá...
Á myndinni eru Hafliði Halldórsson forseti Klúbbs matreiðslumeistara og Gissur Guðmundsson forseti WACS, heimssamtaka matreiðslumanna, fyrir utan keppnishöllina í Lúxemborg. Gissur flutti ræðu við opnunina og...