Eyþór Gylfason, matreiðslumaður, stendur fyrir styrktarkvöldverði þann 8. júní næstkomandi í samstarfi við veitingastaðinn Monkeys Restaurant. Ágóðinn af kvöldinu rennur óskiptur til Vísindasjóðs Krabbameinsfélagsins og mun...
Fjölsóttasti agavestaður í Austur London, Hacha, hefur ásamt hinu margverðlaunaða The Lost Explorer boðað til yfirtöku á Kokteilbarnum, Klapparstíg í eina kvöldstund, miðvikudaginn 10. maí. Þetta...
Japanskt hrísgrjónavín nýtur sífellt meiri vinsælda um heiminn. Fram til þessa hefur lítið sem ekkert fengist af þessari merku framleiðslu hér á landi en nú hefur...
Stjórnendur Arctic Challenge taka við snappinu hjá Veitingageiranum allan daginn á morgun, laugardaginn 29. apríl, og sýna frá keppninni, undirbúningi og fleira skemmtilegu. Fylgist með á:...
Föstudagsvöldið 21. apríl og laugardagskvöldið 22. apríl verður sannkölluð sælkeraveisla í veislusal Sjálands. Sindri Guðbrandur Sigurðsson, Kokkur ársins 2023 og Sigurjón Bragi Geirsson fulltrúi Íslands á...
Vinsæla veganhlaðborðið snýr aftur á Grand Brasserie, en á hlaðborðinu verður öllu til tjaldað og bornir fram spennandi vegan réttir sem kitla bragðlaukana. Það er enginn...
Í síðustu viku fór fram hin árlega kokteilahátíðin Reykjavík Cocktail Weekend sem lauk á sunnudaginn 2. apríl með barþjónakeppni. Það er Barþjónaklúbbur Íslands sem hefur veg...
Kokteilakeppnin „Stykkishólmur Cocktail Weekend“ hefst á miðvikudaginn 5. apríl og stendur yfir til 8. apríl. Fjölmörg fyrirtæki taka þátt í hátíðinni sem munu bjóða upp á...
Fjárfestahátíðin Norðanátt var haldin í annað sinn á Siglufirði í gær. Fjórtán nýsköpunarfyrirtæki fengu tækifæri til að heilla fjárfesta. Sjá einnig: Vínrækt í gróðurhúsum á meðal...
Reykjavík Cocktail Weekend hefst í dag og stendur yfir til 2. apríl 2023. Barþjónaklúbbur Íslands fagnar 60 ára afmæli og því verður hátíðin í ár glæsilegri...
Hvernig hljómar að kíkja í góðan mat fyrir Íslandsmót barþjóna og fá sér nokkra Jack Daniel‘s í leiðinni? Þá er bara málið að kíkja á efri...
Í tilefni af Reykjavík Cocktail Weekend mun Íslandsvinurinn Pekka Pellinen, Finlandia Global Master Mixologist, fræða gesti hátíðarinnar um sögu og sérstöðu Finlandia Vodka. Það er Mekka...