Keppnin um titilinn Kokkur ársins verður haldin í Laugardalshöll í apríl, þar sem búast má við að bestu kokkar landsins keppi sín á milli. Keppandi skilar...
Meistarar og tilsjónarmenn nema á vinnustað Áherslur námskeiðsins eru eftirfarandi: Mikilvægi fyrirmyndarhlutverksins Aðstæðubundin stjórnun Aðferðir jafningjastjórnunar Færni við að gagnrýna, leiðrétta og hrósa Ræða hlutverk meistara...
Föstudaginn 14. janúar 2022 verður haldin keppni matreiðslu- og framreiðslunema. Skila þarf umsókn til Matvæla- og veitingasviðs IÐUNNAR. Umsóknarfrestur er til 10. janúar. Keppnin fer fram...
Hefur þú það sem til þarf að hreppa titilinn Arctic „Chef“ / „Mixologist“? Tvær keppnir verða haldnar þann 10. janúar 2022 á Strikinu Akureyri þar sem...
Joel Katzenstein og Jakob Sundin frá Bartender Choice Awards verða á Kokteilbarnum í kvöld, bæði með Jack Daniels PopUp í samstarfi við kokteilsérfræðinga Kokteilsbarsins og tilnefna...
Norðurlandakeppnin Bartender Choice Awards verður haldin í Stokkhólmi 23. janúar 2022. Ísland verður í þriðja skiptið í röð í þessari keppni og munu skipuleggjendur keppninnar koma...
Íslandsmót iðn- og verkgreina og framhaldsskólakynning verður haldin dagana 16. – 18. mars 2023 í Laugardalshöll, en mótið átti að fara fram dagana 11. – 13....
Blásið verður til veislu á Vesturlandi í nóvember þar sem áhersla er lögð á matarmenningu og matarupplifun á Vesturlandi. Fjölmargir matgæðingar taka þátt í veislunni sem...
Stórsýning Bako Ísberg 2021 verður haldin dagana 4. – 5. nóvember, en sýningin stendur yfir frá klukkan 10.00 til 17.00 báða dagana í húsakynnum Bako Ísberg...
Eftirréttur Ársins & Konfektmoli Ársins verður haldinn þriðjudaginn 2. nóvember á La Primavera í Hörpu. Garri hefur haldið keppnina Eftirréttur Ársins frá árinu 2010 og Konfektmoli...
Denis Grbic, Kokkur Ársins 2018 og Sigurjón Bragi Geirsson, Kokkur Ársins 2019 munu keppa til úrslita um hver keppir fyrir íslands hönd í Bocuse d´Or Europe...
Íslenska kjötsúpan færir yl í kroppinn og kraftmikla næringu. Kjötsúpudagurinn verður haldinn á Skólavörðustíg í boði 6 veitingastaða við götuna og í næsta nágrenni, laugardaginn 23....