Á næstu önn – vorönn 2018 – stefnir Verkmenntaskólinn á Akureyri að því að bjóða upp á 2. bekk í matreiðslu, ef nægilega margir nemendur skrá...
Í Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA) er gert ráð fyrir að um 1100 nemendur hefji nám í haust. Fjöldi nýnema er svipaður og verið hefur eða 205,...
Sveinspróf í matvæla- og veitingagreinum fór fram dagana 8. – 19. maí sl. í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi og í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Í sveinsprófi...
Nú í vikunni þreyttu sjö nemendur verklegt lokapróf í matreiðslu í Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA). Í fyrsta skipti sem slíkt próf er lagt fyrir nemendur á...
Verkmenntaskólinn á Akureyri hefur fengið heimild til þess að útskrifa matreiðslu- og framreiðslumenn en til þessa hafa nemendur þurft að fara suður yfir heiðar og ljúka...
Febrúarfundur KM. Norðurland verður haldinn þriðjudaginn 3. Febrúar (ath breyttur tími) kl. 18 í Verkmenntaskólanum á Akureyri, matvælabraut. Nemendur á matvælabraut matreiða og framreiða veitingar undir...