Níu nemendur stunda nám í kjötiðn og taka sín fyrstu skref í þessu sérhæfða fagi. Námið er hluti af matvælabraut Verkmenntaskólans á Akureyri (VMA), þar sem...
Tæplega tuttugu félagar KM Norðurland og nokkrir góðir gestir úr veitingageiranum sátu heita æfingu níu matreiðslunema í þriðja bekk í Verkemenntaskólanum á Akureyri nú á dögunum,...
Verkmenntaskólinn á Akureyri boðar til fundar um samstarf atvinnulífs og skóla í iðn – og starfsnámi. Fundurinn fer fram mánudaginn 17. febrúar kl. 16:30. í stofu...
Verkmenntaskólinn á Akureyri (VMA) hefur lengi menntað og útskrifað matartækna. Ekki aðeins hafa nemendur í gegnum tíðina verið frá svokölluðu upptökusvæði skólans heldur hafa þeir komið...
Nú í vikunni var Reynir Grétarsson, matreiðslumeistari og veitingamaður á kaffi- og veitingastaðnum Lyst í Lystigarðinum á Akureyri, með fræðsluerindi á matvæla- og ferðamálabraut í Verkmenntaskólanum...
Á vorönn í Verkmenntaskólanum á Akureyri verður kennt 5. önn matartækni, 3. bekk kjötiðn, 3. bekk matreiðslu og 2. bekk framreiðslu. Í vor 2025 munu nemendur...
Nú um helgina fór fram nemakeppni í kjötiðn. Keppnin fór fram í Hótel-, og matvælaskólanum (HM) og voru 5 keppendur. Keppendur voru: Alexander Örn Tómasson –...
Mars fundur Klúbbs Matreiðslumeistara norðurlands var haldinn í Verkmenntaskólanum á Akureyri matvælabraut miðvikudaginn 13. mars sl. Nemendur í öðrum bekk í matreiðslu sáu um að elda...
Keppnin Arctic Challenge var haldin með pomp og prakt laugardaginn 2. mars sl. Keppnin fór fram í matvæladeild Verkmenntaskólans á Akureyri, þar sem keppt var í...
Svo einfalt er málið ekki að pylsur séu bara pylsur! Pylsugerð er ákveðin listgrein í kjötiðnaði og víða um lönd er hún í hávegum höfð og...
Núna á vorönn er boðið upp á nám í 2. bekk í matreiðslu á matvælabraut Verkmenntaskólans á Akureyri (VMA). Er þetta í fimmta skipti sem slíkt...
Þrettán nemendur hefja nám í matartækni í Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA) núna á vorönn. Námið er sett upp sem lotunám og þess á milli eru nemendur...