Við vorum árrisulir þennann morguninn, því nú ætluðum við að taka morgunmatinn snemma og vorum mættir um 8 leitið. Þetta er þessi klassíski morgunmatur og ekkert...
Það var með tilhlökkun sem ég mætti í hádeginu 4. júlí á sjálfum þjóðhátíðardag Bandaríkjanna á Primo til að smakka á nautabbqrifjum sem þeir hafa verið...
Við vöknuðum um átta leitið á Icelandair hotel Vík og eftir skveringu skelltum við okkur í morgunmatinn, hann var þessi klassíski. Þó var tvennt sem gladdi...
Það var nú ekki erfitt fyrir mig að setja mig í spor Kjöthleifsins Meatloaf af tveimur ástæðum, sú fyrri er að ég er með álíka holdafar...
Þeir félagar á Humarhúsinu yfirtóku þetta húsnæði er staðurinn sem var fyrir flutti sig í annað hús rétt hjá, þeir settu upp heljarinnar borða á gömlu...
Hótel Vestmannaeyjar og Einsi Kaldi Vöknuðum um morguninn í alveg svakalegu góðu rúmi á Hótel Vestmannaeyjum, Venni fór í morgunmatinn og í göngutúr, en ég lá...
Ég hafði haft samband við félaga mína sem eru forfallnir hestamenn og sagt þeim hvaða hugmynd ég bæri í kollinum og hvort þeir gætu leiðbeint mér...
Vaknaði úthvíldur, skveraði mig af, pakkaði saman og skundaði niður í brunch um 10 leitið, er ég kom inn í salinn og settist, leið ekki á...
Er við komum niður í Landeyjarhöfn, var það fyrsta sem ég tók eftir voru 8 stórar rútur tómar sem biðu á planinu, svo rann það upp...
Það var í lok maí s.l. sem að Hátíð bjórsins var haldin í þriðja sinn og að þessu sinni í hinu stórglæsilega húsnæði Officeraklúbbsins, Ásbrú, Reykjanesbæ....
Nú á dögunum kíkti veitingageirinn.is á veitingastaðinn Strikið á Akureyri og var ákveðið að fara í óvissuferð. Ástæða fyrir heimsókninni var að sjá hvað Garðar Kári...
Það var einn morguninn sem við félagarnir lögðum af stað úr borginni og var stefnan sett á Vestmannaeyjar, við keyrðum sem leið lá austur fyrir fjall...