Lemon er með í boði nýja vegansamloku og rauðrófudjús í janúar, Fyrir eru allir djúsarnir þeirra að sjálfsögðu vegan og próteindrykkurinn Power Plant sem Telma Matthíasdóttir...
Eftir tveggja ára pásu snýr vinsæla vegan hlaðborðið að hætti Úlfars Finnbjörnssonar aftur. Sjá einnig hér: Bragðmikið og litríkt ferðalag Viðburðurinn hófst 23. s.l. og stendur...
Markmið vegan-janúar er að vekja fólk til umhugsunar um áhrif neyslu dýraafurða og kynna kosti veganfæðis fyrir heilsu, umhverfi og dýravernd. Ekran lætur ekki sitt eftir...
Markmið Veganúar er að vekja fólk til umhugsunar um áhrif neyslu dýraafurða og kynna kosti vegan fæðis fyrir heilsu, umhverfi og dýravernd. Að borða meira grænmetisfæði...
Hér er uppskrift að Harira súpu sem er Marokkósk grænmetissúpa. Hún er mjög hefðbundin súpa sem er borðuð á Ramadan og föstum hjá Ísraelum jafnt sem...
Í tilefni alþjóðlega veganmánaðarins hefur veitingastaðurinn Grand Brasserie á Grand Hotel Reykjavík undanfarna viku boðið upp á veganrétti á matseðli sínum, auk þess sem einnig er...
McDonald’s hefur tilkynnt að vegan máltíð verður í boði í fyrsta sinn í sögu skyndibitakeðjunnar. Rétturinn, sem hefur fengið nafnið „Veggie Dippers“, kemur á matseðilinn nú...