Kjúklingur primavera Einn kjúklingur sem búið er að klippa hrygginn úr (til að fylla og flýta fyrir eldun) 2 msk. ólífuolía salt Ferskur svartur pipar 1...
Fyrir 6-8. Hráefni: 1stk. Blómkálshaus. 25gr. Smjör. 2 msk. Mjólk. 100ml. Rjómi. Salt og truffluolía. Aðferð: 1. Skerið blómkáls knúpana frá stilknum. 2. Svissið knúpana rólega...
3 ltr. 3kg. Fersk kjúklingabein. 4stk. Sellerystilkar. 2stk. Blaðlaukar. 3stk. Laukar. 3stk. Gulrætur. ½ Stk. Hvítlaukur. 1 búnt. Timian. 5ltr. Kaltvatn. Aðferð: 1. Setjið beinin yfir...
1 ½ – 2 ltr. 1stk. Blaðlaukur. 1stk. Laukur. 1stk. Sellerystilkur. ½ stk. Fennel. 2 stk. Hvítlauksrif. 100ml. Ólífuolía. 1 ½ kg. Fiskibein vel skoluð og...
Um 400gr. 500gr. Blandaðir villisveppir þurrir og hreinir. Aðferð: Þerrið sveppina vel og saxið fínt niður. Hitið teflonpönnu mjög vel. Svissið sveppina vel í eigin safa...
Fyrir 4. Hráefni: 150gr. Linsur. 2 stk. Gulrætur. 1 stk. Blaðlaukur. 1 stk. Shallott. 1 msk. Ólífuolía. 50gr. beikon Timian. Aðferð: 1. Skolið linsurnar vel. 2....
12 stk. 300gr. Smjördeig. 80gr. Sykur. 100gr. Smjör. ½ tsk. Five-spice duft. 6 stk. Jólasalat um 100 gr hvert. Aðferð: 1. Fletjið smjördeigið út þunnt og...
200 g hreint skyr 1 msk. rjómi 1 tsk. sykur 2 fíkjur 4-5 stk. hnetur Balsamik-gljái Hrærið saman skyri, rjóma og sykri. Bætið við sykri ef...
Harðfisksúpa er sigurréttur hugmyndasamkeppninnar Þjóðlegir réttir á okkar veg, en úrslitin voru tilkynnt í gær Mathöll Granda af Elizu Reid forsetafrú og verndara kokkalandsliðsins. (LUM) Dómnefnd...
Þegar sumarið er á leiðinni kemur Caprese-salat með Parmaskinku manni í sumarskapið. 500 g mozzarella-ostur 3 stórir tómatar (má nota litla kokteiltómata) 50 g Parmaskinka (skorið)...
Hér er uppskrift að bökuðum fiski með stökkri og kryddaðri áferð – með muldum fræjum. Hægt er að nota þorsk eða löngu til dæmis. Avócadosósan fullkomnar...
Fyrir 6. 800gr. Bökunar kartöflur. 100gr. Smjör. 300ml. Grænmetissoð. Timian. Aðferð: 1. Kartöflurnar eru skrældar og stungnar út. 2. Brúnið kartöflurnar vel í helmingnum af smjörinu...