Það er fátt betra og hátíðlegra en heitt súkkulaði um jólin! Þetta er heitt súkkulaði sem er fullkomið þegar það á að gera vel við sig...
2 laxaflök 1 bolli salt 1/2 bolli sykur hvítur pipar, úr kvörn dill, ferskt Aðferð: Blandið saman salti og sykri og dreifið yfir laxinn, ásamt pipar...
3 stk. hvítlauksgeirar 1 msk. karrí 1 msk. broddkúmen (cumin) 1 msk. tómatpúrra 1 msk. olía Aðferð: Maukið allt saman í matvinnsluvél. Kryddlögurinn er tilbúin þegar...
350 gr. grísk jógúrt 1 stk. gúrka 2 geirar hvítlaukur 1 tsk. broddkúmen (cumin) 2 msk. olía 1 stk. sítróna Rífið gúrku niður með rifjárni og...
Himneskir hálfmánar með Helvítis elpiparsultufyllingu, nánar um sulturnar hér. 60-80 stk Deig: 500 gr hveiti 200 gr sykur ½ tsk kanill ½ tsk kardimommur ½ tsk...
Krydduð ostamús er ómótstæðilegur eftirréttur að hausti og í kringum hátíðirnar sem tekur um 15 mínútur að framreiða. Hátíðlegur keimur af ostamúsinni með engifer kökum í...
1 búnt basilíka 1/2 búnt klettasalat 20 gr. furuhnetur eða sólblómafræ 30 gr. parmesan ostur 200 ml ólífuolía 1-2 msk. salt Aðferð: Basilíka, klettasalat, furuhnetur og...
200 gr saltfiskur 60 ml ólívu olía 3 hvítlauskrif vel söxuð 70 gr soðnar kartöflur Pipar eftir smekk Aðferð: Sjóðið saltfiskinn í 10 mínútur eða eftir...
Líka góð á salöt og kartöflur 1 stk. bökunarkartafla 1 stk. eggjarauða 1 tsk. dijon sinnep 1 stk. hvítlauksgeiri 100 ml olía 2 tsk. salt 1...
Jólin nálgast og hvað er betra en bjóða fjölskyldu og vinum upp á næringarríka forrétti eða meðlæti með jólamatnum, í jólaboðið eða hittinginn. Mozzarellakúlur henta einstaklega...
Burrata er auðvitað ein mesta snilld sem hefur verið fundin upp! Það má nota þennan ost í ýmislegt og hér höfum við dásamlega pizzu með fersku...
125 gr svartur pipar, fínmalaður 25 gr Allrahanda 25 gr Marjoramduft (þarf að mala marjoram) 25 gr Engifer 13 gr Negull