Hrognkelsa Félag Íslands stóð fyrir skemmtilegum viðburði á Þremur Frökkum nú í vikunni, en þar fór fram aðalfundur hjá félaginu. Rúmlega 30 manns mættu í hrognkelsa...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2018. Að meðaltali eru um 55 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði. 1 – Hugsanlegar hættur...
Það þarf ekki að kynna Úlfar Eysteinsson fyrir mataráhugafólki – saga hans nær allt frá því að hann var gutti á gömlu hafskipabryggjunni og kynntist þar...
Kjötsúpudagurinn er haldinn hátíðlegur á Skólavörðustíg í dag laugardaginn 27. október, fyrsta vetrardag. Eins og venjulega verður boðið upp á rjúkandi heita íslenska kjötsúpu á Skólavörðustígnum....
Úlfar Eysteinsson matreiðslumeistari lést í gær, 71 árs að aldri. Úlfar stofnaði veitingastaðinn Þrír frakkar við Baldursötu 1. mars 1989 og hefur hann verið rekinn af...
Stefán Úlfarsson matreiðslumaður hefur tekið yfir rekstur á veitingahúsi föður síns, Úlfars Eysteinssonar, Þremur frökkum. Stefán segir að matarsmekkur fólks sé öðruvísi á sumrin en haustin. ...
Úlfar Eysteinsson, matreiðslumaður og eigandi veitingastaðarins Þrír frakkar, verður ekki með á Fiskideginum mikla þetta árið og hefur ákveðið að sniðganga Dalvík endanlega eftir að hafnarstjórn...
Grillsteikin – Marinering 2 bollar Kikkoman-sojasósa 2 msk. engiferrót röspuð 5 hvítlauksgeirar saxaðir smátt Blandið hvítlauk og engifer í sojasósuna, látið kjötið liggja í um tvo...
Eldsnemma þriðjudags morgun s.l. hóf Birkir Ármannsson bóndi í Vestur-Holti í Þykkvabæ að taka upp kartöflur af premier gerð, en þetta eru fyrstu kartöflur ársins,...
Hráefni 2 flök af grásleppu 1 gulrót 6 stk. sveppir 1/2 meðalstór laukur 2 hvítlauksrif, smátt skorinn 1 tsk fersk engiferrót, smátt söxuð 2 msk hunang...
Hráefni 2 grásleppuflök skáskorin í þunnar sneiðar grill- og steikarolía sítrónupipar 1-2 tsk grænn pipar rjómi eftir smekk Aðferð Veltið flökum upp úr grill- og steikarolíu....
Hráefni 2 grásleppuflök skorin í strimla hveiti 2 msk olía 2 hvítlauksrif 1/2 laukur, smátt saxaður 1/4 jöklasalat (iceberg) 2 bollar súrsæt sósa Veltið fiskinum upp...