Í byrjun árs 2016 fékk The Brothers Brewery í Vestmannaeyjum framleiðsluleyfi á áfengi og hafist var handa við framleiðslu í veislueldhúsi Einsa Kalda í Höllinni. Upphaflega...
Í dag setti næst minnsta bjórverksmiðja Íslands The Brothers Brewery í Vestmannaeyjum bjórinn Þrasa í sölu. Bjórinn Þrasi kemur á markað núna rétt rúmri viku fyrir...
Frá því að EM í Frakklandi hófst í byrjun mánaðarins hefur EM bjórinn Heimir verið á boðstólnum á veitingastað Einsa kalda fótboltalandsliðs-matreiðslumeistara í Vestmannaeyjum. Bjórinn hefur...
The Brothers Brewery sem er eitt minnsta brugghús Íslands og staðsett er í Vestmannaeyjum mun setja í sölu á veitingastaðnum Einsi Kaldi bjórinn Togarinn um sjómannadagshelgina....
Það var seint árið 2012 sem Jóhann Guðmundsson og Kjartan Vídó voru að vinna saman þegar sú hugmynd kviknaði hjá þeim félögum að skoða bruggun á...