Reykjavík Bacon Festival hefur stækkað ört ár frá ári. Í fyrra komu um 50 þúsund manns á hátíðina. Í dag 13. ágúst verður 6. beikonhátíðin haldin...
Nú á dögunum voru þeir Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpu og Georg Arnar Halldórsson yfirmatreiðslumaður Kolabrautarinnar á ferðalagi á Ítalíu ásamt mökum í sannkallaðri sælkeraferð. Þau...
Bjarni Gunnar Kristinsson yfirmatreiðslumaður Hörpu og Georg Arnar Halldórsson yfirmatreiðslumaður Kolabrautarinnar eru nú á ferðalagi á Ítalíu ásamt mökum í sannkallaðri sælkeraferð. Þau fara á meðal...
Líf og fjör á Snapchat-i veitingageirans, en í gær sýndi starfsfólk Smurstöðvarinnar í Hörpu Snapchat vinum veitingageirans nýja matseðilinn sem var tekinn í notkun nú í...
Food & Fun, sem haldin er í 15. sinn í ár, hófst þann 2. mars s.l. og stendur til á morgun 6. mars. Að venju sækja...
Í dag fer fram úrslitakeppnin í Food & Fun, en hún verður haldin í Hörpunni. Fjórir Food & Fun kokkar hafa verið valdir af nítján, en...
Eins og fram hefur komið þá verður Snapchat veitingageirans á Food & Fun og Reykjavík Bar summit þessa vikuna. Í morgun (mán. 29. feb.) byrjaði Kol...
Það verður sannkallað brjálað stuð næstu daga en í kvöld hefst opnunarpartýið hjá Reykjavik Bar Summit og stendur hátíðin yfir til 3. mars næstkomandi í miðborg...
Það verður nóg um að vera í komandi viku en tvær hátíðir verða haldnar, Food & Fun og Reykjavík Barsummit. Fjölmargir gestir verða með Snapchat veitingageirans...
Veitingageirinn er á Snapchat þar sem hægt er að fylgjast með á bakvið tjöldin hjá veitingabransanum. Það var í byrjun janúar sem að stofnaður var Snapchat...
Dagurinn sem margir hafa beðið eftir lengi er runninn upp. Keppnin Kokkur ársins fer fram í Hörpu í dag og verður Snapchat veitingageirans á staðnum. Sannkölluð...
Snapchat veitingageirans hefur verið síðastliðna daga í höndum aðstandenda kokteilhátíðarinnar Reykjavík Cocktail Weekend (RCW). Úrslitin í RCW drykkurinn, vinnustaðakeppninni og Íslandsmót barþjóna voru haldin í gærkvöldi...