Sumarveitingastaður Slippurinn við höfnina í Vestmannaeyjum opnar 4. maí næstkomandi. Það er matreiðslumaðurinn Gísli Matthías Auðunsson og systir hans Indiana Auðunsdóttir ásamt fjölskyldu þeirra sem standa...
Hinn framúrskarandi og ástsæli matreiðslumeistari Gísli Matt og kokkar Héðins munu leiða saman matseðla sína á Héðinn Kitchen & Bar helgina 10. – 11. febrúar. Gísli...
Veitingageirinn berst í bökkum þessa dagana vegna hækkun á aðföngum og allra þátta rekstrar fyrirtækja og segja veitingamenn að nánast ómögulegt er að reka veitingastað við...
Nú fyrir stuttu var haldin skemmtilegur viðburður á Akureyri, þar sem matreiðslumeistarinn Gísli Matthías Auðunsson frá Slippnum í Vestmannaeyjum bauð upp á PopUp með vinsælustu réttunum...
Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem veitingastaðir bjóða upp á er klárlega ómissandi hluti af jólaundirbúningnum. Veitingageirinn.is hefur heyrt í mörgum veitingamönnum og eru allir í skýjunum með...
Þann 10. – 11. nóvember næstkomandi verður haldinn viðburður sem enginn ætti að láta sér framhjá fara, en þá mun matreiðslumeistarinn Gísli Matthías Auðunsson frá Slippnum...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...
Fyrir rúmlega ári setti Aurore Pélier Cady af stað söfnunarsíðu á Karolinafund.com í von um að láta draum sinn rætast að opna franska kökuverslun hér á...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með...
Nýr veitingastaður opnar 9. febrúar næstkomandi í Vestamannaeyjum í sama húsnæði og ÉTA og Sælkerabúð Slippsins var í við strandvegi 79. Ber staðurinn heitið Næs og...
Í desember verður glænýr fiskur, fiskréttir, úrval af ostum, salöt, sósur, forréttir ásamt gæðavörum í boði hjá Sælkerabúð Slippsins í Vestmannaeyjum. Einnig verður hægt að panta...