Sagan um smurbrauðið nær allt til Danmerkur á 19. öld sem var upphaflega kallað „smørrebrød“ og var einföld máltíð fyrir vinnandi fólk, sérstaklega verkamenn sem þurftu...
SKÁL 2.0 Bleikjan. Þetta segja kokkarnir um réttinn: „Okkar vinsælasti réttur frá upphafi settur í uppfærðan búning. Við höldum í margt sem var á eldri réttinum...
Veitingastaðurinn Skál hefur flutt frá Hlemmi Mathöll í nýtt framtíðarheimili að Njálsgötu 1 í Reykjavík. Skál var stofnað af þremur vinum þeim Birni Steinari, Gísla Matt...
Skál! básinn á Hlemmi leitar að nýjum eiganda og rekstraraðila í mathöllina. Tilvalið tækifæri fyrir duglegt fólk! Síðustu 7 árin hefur Skál! vaxið og dafnað á...
Í gær fimmtudaginn 4. apríl gekk dómnefnd á vegum Barþjónaklúbbs Íslands á milli þeirra 33 staða sem taka þátt í Reykjavík Cocktail Weekend í ár. Þeir...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...
„Með þakklæti efst í huga tilkynnum við hér með að SKÁL flytur frá Hlemmi Mathöll á Njálsgötu 1 bráðlega.“ Svona hefst tilkynning frá SKÁL sem birt...
Tilnefningar til Bartenders Choice Awards (BCA) voru tilkynntar á sunnudaginn var. Viðburðurinn var haldinn á BINGO bar þar sem veitingamenn fjölmenntu og hittu Thomas Henry og...
Franska sendiráðið á Íslandi vill vekja athygli á spennandi matarviðburði á veitingahúsinu Skál! á Hlemmi Mathöll dagana 30. og 31. mars næstkomandi. Um er að ræða...
Á veitingahúsinu Skál á Hlemmi var slegið upp veislu 22. feb. sl. til að fagna fersku íslensku lambakjöti í febrúar. Á matseðlum á mannamótum um miðjan...
Í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Gulli Arnar: „Ég sakna bakarísins óendanlega mikið…“ View this post on Instagram A post...
Norðurlandakeppnin Bartender Choice Awards er haldin í ellefta sinn í ár. Hér er um að ræða hlutlausa bransakeppni og var Ísland þátttakandi í fyrsta sinn í...