Skál! tekur yfir LYST í Lystigarðinum á Akureyri dagana 31. október og 1. nóvember með einstakri pop-up matarveislu þar sem góður matur, vín og stemning eru...
Veitingastaðurinn Skál! býður upp á einstaka matarupplifun í lok október þegar hinn indónesíski veitingastaður Saji úr Kaupmannahöfn tekur yfir eldhúsið í tvö kvöld. Viðburðurinn fer fram...
„Dásamleg vika á Íslandi, laxveiði, ógleymanlegar minningar og frábær matur!“ skrifaði hinn heimsþekkti matreiðslumeistari Gordon Ramsay á Instagram, þar sem hann deildi myndum úr nýliðinni ferð...
Dagana 2. og 3. júní næstkomandi býður veitingastaðurinn SKÁL á Hlemmi upp á sérlega spennandi kvöldverðarviðburð, þar sem gestir fá að njóta fjögurra rétta smakkseðils í...
Sigurvegarar Bartenders’ Choice Awards 2025 hafa verið tilkynntir – en þessi virtu verðlaun, sem talin eru með þeim eftirsóttustu í bar- og kokteilageiranum, heiðra ár hvert...
Um síðastliðna helgi fór fram Bartender Choice Awards (BCA) en þar voru aðstandendur Jakob, Joel og Andreas frá Bartender Choice Awards komnir til landsins., bæði til...
Síðastliðna helgi fór fram Bartenders’ Choice Awards (BCA) tilnefningar hér á Íslandi og fór viðburðinn fram á Gilligogg. BCA hefur skipað sér sess sem mikilvægur vettvangur...
Sagan um smurbrauðið nær allt til Danmerkur á 19. öld sem var upphaflega kallað „smørrebrød“ og var einföld máltíð fyrir vinnandi fólk, sérstaklega verkamenn sem þurftu...
SKÁL 2.0 Bleikjan. Þetta segja kokkarnir um réttinn: „Okkar vinsælasti réttur frá upphafi settur í uppfærðan búning. Við höldum í margt sem var á eldri réttinum...
Veitingastaðurinn Skál hefur flutt frá Hlemmi Mathöll í nýtt framtíðarheimili að Njálsgötu 1 í Reykjavík. Skál var stofnað af þremur vinum þeim Birni Steinari, Gísla Matt...
Skál! básinn á Hlemmi leitar að nýjum eiganda og rekstraraðila í mathöllina. Tilvalið tækifæri fyrir duglegt fólk! Síðustu 7 árin hefur Skál! vaxið og dafnað á...
Í gær fimmtudaginn 4. apríl gekk dómnefnd á vegum Barþjónaklúbbs Íslands á milli þeirra 33 staða sem taka þátt í Reykjavík Cocktail Weekend í ár. Þeir...