Yfir veturinn hefur veitingastaðurinn Harbour House á Siglufirði verið lokaður. Í byrjun sumars tók Sigmar Bech framreiðslumaður við rekstrinum á veitingahúsinu og hefur gert marga góða...
Brugghúsið Segull 67 var sett á laggirnar árið 2015 í gamla frystihúsinu á Siglufirði. Miklar framkvæmdir voru gerðar á húsinu og innviðir eru að stærstum hluta...
Höfundur meðfylgjandi uppskriftar er Daníel Pétur Baldursson matreiðslumaður. Daníel lærði fræðin sín á Hilton Reykjavík Nordica og útskrifaðist þaðan árið 2009. Eftir útskrift þróaði Daníel hæfileika...
Ótrúlega flott breyting hefur verið gerð á veitingasal hjá Harbour House Café. Eins og kunnugt er þá tóku þeir Gestur Þór Guðmundsson og Sigmar Bech við...
Eins og fram hefur komið þá tóku nýir rekstraraðilar við veitingadeild Rauðku á Siglufirði um mánaðamótin s.l., en það eru hjónin Bjarni Rúnar Bequette og Halldóra...
Nú á dögunum tóku þeir Gestur Þór Guðmundsson og Sigmar Bech við rekstrinum á veitingahúsinu Harbour House á Siglufirði. Harbour House er staðsett á hafnarsvæðinu á...
Eins og fram hefur komið þá var árshátíð Klúbbs Matreiðslumeistara haldin á Siglufirði á laugardaginn fyrir viku. Um matseldina sáu Ungkokkar Íslands um og þeim til...
Um árabil hefur Kjarnafæði verið dyggur samstarfsaðili Klúbbs matreiðslumeistara KM og Kokkalandsliðsins og í tilefni af aðalfundi KM sem haldinn var á Siglufirði 7. apríl var...
Árshátíð Klúbbs Matreiðslumeistara var haldin á Siglufirði, laugardaginn s.l. og var margt um manninn. Þéttskipuð dagskrá var hjá félagsmönnum þar sem aðalfundur var haldinn sama dag....
Veitingastaðurinn Torgið á Siglufirði er vinsæll meðal bæjarbúa og erlendra gesta. Staðurinn er staðsettur í miðbænum við ráðhústorg Siglufjarðar. Eigendur Torgsins eru frændurnir Daníel Pétur Baldursson...
Fríða Björk Gylfadóttir opnaði í gær nýtt og stórglæsilegt kaffihús í gömlu vinnustofu sinni við Túngötuna á Siglufirði. Það ber að sjálfsögðu nafnið Frida. Allt súkkulaði...
Á vef Siglfirðinga siglfirdingur.is er birt skemmtilegt viðtal við þau hjónin Elínu Þór Björnsdóttur og Jakob Örn Kárason eigendur Aðalbakarís á Siglufirði. Að jafnaði koma þangað...