Í nóvember, tvær síðustu helgarnar, buðu matreiðslumennirnir Daníel Pétur Baldursson og Hákon Sæmundsson upp á PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar á Siglufirði þar sem hinn sívinsæli Jólaborgari...
Jólahlaðborð Síldarkaffis hefur notið einstakrar velgengni síðustu daga og ljóst að gestir kunna að meta metnaðarfulla og skandinavíska nálgun eldhússins. Strákarnir í matseldinni hafa haft í...
Síldarunnendur og matgæðingar geta nú tekið þátt í lifandi og fræðandi síldarnámskeiði á Síldarkaffi á Siglufirði þar sem sænsku kokkarnir Ted Karlberg og Joakim Bengtsson kenna...
Það er gleði og þakklæti í loftinu á Siglufirði í dag þegar veitingastaðurinn Síldarkaffi fagnar fyrsta starfsárinu. Í tilkynningu frá staðnum kemur fram að árið hafi...
Tíu ár eru liðin frá því að Sigló Hótel opnaði dyr sínar í hjarta Siglufjarðar og þann föstudag, 18. júlí, var þessi merki áfangi fagnaður með...
Fiskbúð Fjallabyggðar hefur nú opnað að nýju eftir gagngerar breytingar og býður gestum nú upp á nýja upplifun með áherslu á ferska sjávarrétti í veitingasal. Formleg...
Það sem hófst sem lítið samstarfsverkefni milli Síldarminjasafnsins á Siglufirði og fyrirtækisins F-61 ehf., í eigu Baldvins Ingimarssonar, hefur vaxið og þróast í glæsilegan minjagrip sem...
Með komu vorsins hefst sumaropnun á Síldarkaffi og Síldarminjasafninu á Siglufirði, og verða staðirnir opnir daglega frá kl. 12 til 17 frá og með 1. maí....
Íbúar Fjallabyggðar og gestir sveitarfélagsins geta nú hlakkað til nýrrar upplifunar þar sem veitingastaður tekur við af fiskborði í Fiskbúð Fjallabyggðar. Eigendur búðarinnar, þau Valgerður Þorsteinsdóttir...
Í dag, 10. apríl, opnar nýr pizzastaður – Pizzabakarinn – við Aðalgötu 26 á Siglufirði. Í tilefni opnunarinnar verður boðið upp á sérstök opnunartilboð frá klukkan...
Sænsku síldarkokkanir Ted Karlberg og Joakim Bengtsson áttu veg og vanda af síldarhlaðborðinu sem í boði var fyrir gesti og gangandi nú á dögunum á Síldarkaffi...
Jólahamborgarinn seldist hratt upp hjá Danna sem var með PopUp í Fiskbúð Fjallabyggðar í gær frá klukkan 17:00. Rétt fyrir klukkan 18:00 var borgarinn uppseldur, að...