Pavlóvur með ástaraldin, hindberjum og marssósu Mynd: facebook / Síldarkaffi Er nýr réttur eða eitthvað spennandi á matseðli hjá þér? Sendu okkur upplýsingar.
Nú í vikunni var fyrsti síldarrétturinn framreiddur úr nýju eldhúsi í Salthúsinu á Siglufirði. Sænski síldarkokkurinn Ted Karlberg dvelur á Siglufirði þessa dagana og aðstoðar starfsfólk...
í gær opnaði Fiskbúð Fjallabyggðar eftir miklar framkvæmdir síðastliðnar vikur. Fiskbúðin, sem staðsett er við Aðalgötu 27 á Siglufirði, er vinsæl hjá bæjarbúum og ferðamönnum, þar...
Miklar framkvæmdir standa yfir í Fiskbúð Fjallabyggðar sem staðsett er við Aðalgötu 27 á Siglufirði. Eigendur fiskbúðarinnar, eru þau Valgerður Þorsteinsdóttir og Hákon Sæmundsson matreiðslumaður. „Árið...
Nýtt kaffihús hefur opnað í sama húsnæði og barinn Kveldúlfur sem staðsettur er við hliðina á rakarastofunni, Hrímnir Hár og Skegg við Suðurgötu 10 á Siglufirði....
Segull 67 á Siglufirði byrjar sjómannadagshelgina á því að bjóða alla velkomna í brugghúsið sitt við Vetrarbraut á Siglufirði. Hákon og Gerða frá Fiskbúð Fjallabyggðar bjóða...
Nú standa yfir framkvæmdir á nýju kaffihúsi sem staðsett verður í Salthúsinu í Síldarminjasafni Íslands á Siglufirði. Salthúsið er 18. aldar hús sem safnið hefur verið...
Með nýju ári hafa verið gerðar nokkrar breytingar á matseðli Torgsins á Siglufirði. Þar má sjá nýja rétti á matseðlinum, t.a.m. Nutella „hálfmána“ pizzu, pepperoni og...
Veitingahjónin Daníel Pétur Baldursson matreiðslumaður og Auður Ösp Hlíðdal Magnúsdóttir hafa ákveðið að draga sig úr rekstri Torgsins / Sigló Veitingar ehf., en félagið rekur m.a....
Þáttastjórnendur Á tæpasta vaði fengu góða heimsókn á dögunum þegar Hákon Sæmundsson matreiðslumaður og eigandi fiskbúðarinnar á Siglufirði kom færandi hendi og gaf þeim félögum Fish...
Veitingageirinn.is hafði fregnir af sælkera hamborgara sem Hrólfur Baldursson rakari á Siglufirði hafði eldað. Við forvitnuðumst nánar um borgarann og fengum Hrólf til að senda okkur...
Barinn Kveldúlfur á Siglufirði hefur opnað að nýju eftir gagngerar breytingar og endurbætur á staðnum. Eigendur tóku ákvörðun að hætta með týpíska bar stemningu og minnkuðu...