Veitingastaðurinn Sunna á Hótel Sigló býður upp á glæsilegt jólahlaðborð í aðdraganda jóla nú sem endranær. Jólahlaðborðið sem hófst 15. nóvember s.l. verður alla föstudaga og...
Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem veitingastaðir bjóða upp á er klárlega ómissandi hluti af jólaundirbúningnum. Við mælum með að hafa hraðar hendur og panta borð sem fyrst,...
Eins og síðustu ár þá listum við hér upp þau hótel og veitingahús sem bjóða upp á jólahlaðborð og aðrar hátíðarkræsingar. Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem hótel...
Veitingahjónin Daníel Pétur Baldursson matreiðslumaður og Auður Ösp Hlíðdal Magnúsdóttir hafa ákveðið að draga sig úr rekstri Torgsins / Sigló Veitingar ehf., en félagið rekur m.a....
Fjárfestahátíðin Norðanátt var haldin í annað sinn á Siglufirði í gær. Fjórtán nýsköpunarfyrirtæki fengu tækifæri til að heilla fjárfesta. Sjá einnig: Vínrækt í gróðurhúsum á meðal...
Veitingastaðurinn Torgið á Siglufirði birti nú í kvöld tilkynningu á facebook þar sem segir að Torgið verði lokað á morgun, mánudaginn 30. maí og á þriðjudaginn...
Keahótel ehf. hafa tekið við rekstri Sigló Hótels og tengdrar starfsemi. Samningurinn gildir til 17 ára og hefur þegar tekið gildi. Keahótel leigir allan rekstur Sigló...
Bjarni Rúnar Bequette og Halldóra Guðjónsdóttir fluttu til Siglufjarðar fyrri hluta árs 2018 þegar þau tóku við veitingasviðinu hjá Hannes Boy, Rauðku og Sigló Hóteli. Jimmy...
Frosti Olgeirsson er veitingastjóri á Hannes Boy og Rauðku hjá Sigló veitingar á Siglufirði. Frosti er 32 ára en hann bjó á uppeldisárum sínum í Frakklandi...
Jimmy Wallster er nýr aðstoðarframkvæmdarstjóri hjá Sigló Veitingum sem reka veitingastaðina Hannes Boy, Rauðku og Sunnu á Siglufirði. Jimmy sem er 32 ára gamall er framreiðslumaður...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2018. Að meðaltali eru um 55 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði. 1 – Hugsanlegar hættur...
Nýir rekstraraðilar tóku við veitingadeild Rauðku á Siglufirði nú um mánaðamótin, en það eru hjónin Bjarni Rúnar Bequette og Halldóra Guðjónsdóttir framreiðslumaður. Bjarni hefur meðal annars...