Hjá veitingastöðunum Local og Serrano dróst hagnaður verulega saman milli ára. Þetta kemur fram í ársreikningum fyrirtækjanna fyrir árið 2018. Þrátt fyrir minni hagnað jukust rekstrartekjur...
Í gær opnaði veitingastaðurinn Serrano glænýjan og glæsilegan veitingastað í verslunarmiðstöðinni Krossmóa í Reykjanesbæ. Er þetta fyrsti Serrano veitingastaðurinn í Reykjanesbæ en staðirnir eru nú orðnir...
Þau eru orðin mörg veitingahúsin og hótelin sem hafa opnað á árinu 2014. Í nær 20 ár hefur Veitingageirinn.is fylgst vel með veitingabransanum og fært ykkur...
Nýr Nam veitingastaður opnaði á fimmtudaginn s.l., þar sem verkstæðismóttaka Toyota var áður til húsa á Nýbýlavegi í Kópavogi. Á NAM er nútíma asísk matargerð, fallegur,...
Það eru fleiri en Hamborgarafabrikkan sem opnuðu í dag, en nýr Serrano veitingastaður á Nýbýlavegi í Kópavogi opnaði í dag, þar sem verkstæðismóttaka Toyota var áður...
Á næstunni verða nýir Serrano- og Nam-veitingastaðir opnaðir á Nýbýlavegi í Kópavogi, en áður var verkstæðismóttaka Toyota á þessum stað. Þetta staðfestir Emil Helgi Lárusson, annar...
Föstudaginn næstkomandi þann 26. júlí nánar tiltekið opnar Serrano við Ráðhústorgið á Akureyri. Stefnt er að því að opna staðinn kl 11:00 að staðartíma, og fyrstu...