Alltaf gaman að horfa á vandað og flott myndband frá stöðum í veitingageiranum. Í nýjasta myndbandinu frá Sælkerabúðinni sýna þeir félagar Hinrik Örn Lárusson og Viktor...
Neytendastofa hefur sektað Gulla Arnar bakarí, Kjötbúðina, Kjötkompaní og Sælkerabúðina fyrir að fara ekki að fyrirmælum stofnunarinnar um verðmerkingar. Í verðmerkingareftirliti er skoðað hvort söluvörur eru...
Sælkerabúðin við Bitruháls er orðin ársgömul og því ber að fagna. Viðtökurnar hafa verið frábærar og eru eigendurnir Hinrik Örn Lárusson og Viktor Örn Andrésson matreiðslumeistarar...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2020. Að meðaltali eru um 56 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði eða um 672 þúsund...
Eldur kom upp í húsnæði að Bitruhálsi í Reykjavík í gærkvöldi og var allt tiltækt slökkvilið höfuðborgarsvæðisins sent á staðinn. Í húsnæðinu er margs konar starfsemi,...
Hinrik og Viktor opna Sælkerabúðina formlega í dag með öllum sínum dásamlega spennandi vörum. „Þá erum við Hinrik Lárusson officaly komnir í búðarbransann. Sælkerabúðin Bitruhálsi 2...
Sælkerabúðin við Bitruháls þar sem gamla Ostabúðin var áður til húsa, mun opna í tveimur áföngum: „Við ætlum að stefna á opnun á næstu dögum og...
Í lok apríl næstkomandi mun Lux Veitingar opna sælkerabúð við Bitruháls þar sem gamla Ostabúðin var áður til húsa. Verslunin heitir einfaldlega Sælkerabúðin og mun hún...
Þau eru orðin mörg veitingahúsin og hótelin sem hafa opnað á árinu 2014. Í nær 20 ár hefur Veitingageirinn.is fylgst vel með veitingabransanum og fært ykkur...