Veitingahúsið Perlan ehf. hefur fest kaup á rekstri Lækjarbrekku við Bankastræti og tekur við honum 1. janúar 2017. Bjarni Ingvar Árnason veitingamaður sagði að rekstrinum í...
Þær fréttir bárust út á haustmánuðum að Perlan myndi loka um áramótin. Ekki fylgdi með ástæða fyrir þeirri lokun önnur en sú að það fengjust hærri...
Veitingastaður og kaffitería Perlunnar munu hætta starfsemi um áramótin og mun Kaffitár koma í staðinn, en þetta kemur fram á vef Morgunblaðsins. Kristbjörg Edda Jóhannsdóttir, framkvæmdastjóri...
Næstkomandi miðvikudag heldur Hrafnkell Skúli Guðmundsson, matreiðslunemi í Perlunni, til Frakklands á Erasmus+ styrk. Þar mun hann taka hluta af starfsnámi sínu undir handleiðslu Philippe Girardon...
Stefán Elí Stefánsson matreiðslumaður í Perlunni bar sigur úr býtum í mareiðslukeppninni Bragð Frakklands 2014 sem haldin var í vikunni á Gallery Restaurant Hótel Holti í...
Þá er loks komið aftur að árlegu matarhátíðinni miklu Food and Fun. Það er einhvern vegin svo skrítið að þegar maður er í þessum þessum eldhús...
Matvæla- og veitingasvið IÐUNNAR fræðsluseturs tekur þátt í Leonardo da Vinci Mobility verkefni. Sviðið aðstoðar írska þriðja árs matreiðslunema að öðlast starfsreynslu í gegnum þriggja vikna...
Matar- og skemmtihátíðin „Food and Fun “ verður haldin á Íslandi í fimmta sinn dagana 22.-26. febrúar næstkomandi. Hátíðin er haldin í samstarfi Icelandair, Reykjavíkurborgar og...
Desember er tími ofgnóttar í mat, drykk, samveru og kærleika. Hvarvetna má skjóta sér inn úr kuldanum og setjast að veisluborði í veitingahúsum landsins. Hér gefur...
„Metþátttaka“ í skoðunarkönnunni um hver af eftirtöldum veitingastöðum skarar framúr í matargerð að þínu mati? Úrslitin urðu þannig: 1. sæti Vox með 53 atkvæði 2. sæti...
Íslenskir og Washington kokkar sameinuðust dagana 13-18 sept. og báru fram ferskt og náttúrulegt Íslenskt hráefni á veitingastöðum WASHINGTON, D.C. t.a.m. lambið, sjávarfang, osta og einmuna hið...