Í gær var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Danmörku Veitingahús ársins á Norðurlöndum og var það Michelin veitingastaðurinn Søllerød Kro í Danmörku sem hreppti titilinn. Veitingastaðurinn...
Kokkur ársins 2019 verður krýndur í Hörpu 23. mars þar sem fimm kokkar keppa um þennan eftirsótta titil – í fyrsta sinn eru konur í meirihluta...
Leikarinn Neil Patrick Harris og eiginmaður hans David Burtka eru staddir hér á Íslandi. Þeir kíktu á veitingastaðinn Skál á Hlemmi í gær þar sem Gísli...
Eins og fram hefur komið, þá voru veitingastaðir verðlaunaðir hina virtu viðurkenningu frá Michelin í Norðurlöndunum við hátíðlega athöfn í Tónlistarhúsinu í Árósum í Danmörku. Sjá...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2018. Að meðaltali eru um 55 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði. 1 – Hugsanlegar hættur...
Eftirlitsmenn frá Michelin guide eru á Íslandi og hafa nú þegar nokkur tíst frá heimsókn þeirra birst á twitter síðu Michelin guide. Þetta er í annað...
ÓX hefur verið tilnefnt sem veitingahús ársins á Íslandi í Norrænu keppninni The Nordic Prize. „Allir í skýjunum með þetta og ekki nema 8 mánuðir síðan...
Kadeau frá Kaupmannahöfn kemur til Íslands og heldur Pop Up á ÓX restaurant 16. – 17. nóvember næstkomandi. Kadeau skartar 2 Michelin stjörnum og er einn...
Það má með sanni segja að veitingastaðurinn Óx hafi slegið rækilega í gegn. Víðsvegar á samfélagsmiðlum má sjá ánægjulega gesti staðarins birta myndir, skrifa sína upplifun á...
Nýr veitingastaður ÓX (dregið af orðinu vaxa) opnar á Laugaveginum. „Hugmyndin af ÓX kom fyrir um 10 árum síðan þegar ég var að vinna upp í...