Ómar Stefánsson matreiðslumaður hefur látið af störfum á Icelandair Hótelinu á Akureyri. Hann tók við starfinu þar í maí á þessu ári. Við hjá veitingageirinn.is heyrðum...
Jólafundur KM. Norðurland fór fram á Icelandair Hótel Akureyri 10. desember.sl. Létt og góð stemmning var í hópnum og mættu um 25 manns með mökum. Happdrættið...
Nýr yfirkokkur hefur verið ráðinn á veitingastaðinn Aurora á Icelandair Hótel Akureyri. Það mun vera hann Ómar Stefánsson sem lærði fræðin sín í Danmörku á veitingastaðnum...
Um nýliðna helgi héldu landsliðsmennirnir Þráinn Freyr Vigfússon, Jóhannes Steinn Jóhannesson, Viktor Örn Andrésson, Ómar Stefánsson og Steinn Óskar Sigurðsson til Árósa í Danmörku til að...
Undirbúningur hjá landsliði matreiðslumanna er hafin og hafa landsliðsmeðlimir verið að taka myndir af réttum og spá í hvaða stefnu landsliðið fari í matarlistinni í heimsmeistaramótinu...
Nú er endalega ljóst hverjir keppa um þau 5 sæti sem eru laus í úrslitum um Matreiðslumann ársins 2008 sem verður í Vetragarðinum í Smáralind Laugardaginn...