Garri hélt keppnirnar Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins fimmtudaginn 31. október á Stóreldhúsinu 2024. Framúrskarandi fagfólk sýndi þar einstaka nákvæmni, sköpunargáfu og djúpa þekkingu á hráefnum...
Markmið námskeiðsins er að þjálfa aðferðir og vinnubrögð við eftirrétti og dessert kökur. Áhersla verður lögð á að ná góðri færni þar sem meðal annars verður...
Dagana 5.–7. september var hátíðin Taste of Iceland haldin í New York en hún samanstóð af viðburðum um alla borg sem sýndu það besta sem íslensk...
Á fjórða hundrað manns sóttu Bransadaga Iðunnar sem haldnir voru dagana 14. – 16. maí og voru helgaðir nýsköpun í iðnaði í ár. Í tilefni Bransadaga...
Bransadagar Iðunnar fara fram í dag og á morgun 15 og 16 maí. Á Bransadögum verður boðið upp á fjölbreytta fræðslu tengda nýsköpun i eftirfarandi iðngreinum...
Viðtöl við dómara og sigurvegarann í ár Wiktor Pálsson. Nánar um keppnina hér. Fréttayfirlit hér: Eftirréttur ársins
Garri hefur haldið keppnina Eftirréttur ársins frá árinu 2010 og Konfektmoli ársins frá árinu 2017. Keppnin í ár var gríðarlega sterk og þátttaka meiri enn áður....
„Loksins eftir langa 8 mánuði má ég loksins tilkynna að ég er að fara að gefa út bókina: Ómótstæðilegir eftirréttir.“ Segir Ólöf Ólafsdóttir í tilkynningu. Ólöf...
Eigendur á veitingastaðnum Nielsen á Egilsstöðum eru duglegir við að bjóða upp á alls kyns nýjungar og PopUp viðburði. Til að mynda var Ólöf Ólafsdóttir með...
Í gær fóru keppnirnar Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins fram á sýningunni Stóreldhúsið 2022 í Laugardalshöll. Fjölmargir keppendur voru skráir til leiks en Garri hefur haldið...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...
Ólöf Ólafsdóttir var með eftirrétta Pop-Up á veitingastaðnum Nielsen á Egilsstöðum frá 23. til 25. júní s.l. Vel heppnaður viðburður og var fullsetið í salnum alla...