Grautur 50 g grautagrjón 75 g vatn 250 g mjólk Hitið mjólkina ásamt vatninu að suðu og hellið grjónunum svo út í. Lækkið undir hellunni og...
Nú á dögunum hélt Iðan í samstarfi við konditor snillinginn og fyrrum landsliðskokkinn Ólöfu Ólafsdóttur námskeiðið ”Ómótstæðilegir eftirréttir”. Markmið námskeiðsins var að þjálfa aðferðir og vinnubrögð...
Garri hélt keppnirnar Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins fimmtudaginn 31. október á Stóreldhúsinu 2024. Framúrskarandi fagfólk sýndi þar einstaka nákvæmni, sköpunargáfu og djúpa þekkingu á hráefnum...
Markmið námskeiðsins er að þjálfa aðferðir og vinnubrögð við eftirrétti og dessert kökur. Áhersla verður lögð á að ná góðri færni þar sem meðal annars verður...
Dagana 5.–7. september var hátíðin Taste of Iceland haldin í New York en hún samanstóð af viðburðum um alla borg sem sýndu það besta sem íslensk...
Á fjórða hundrað manns sóttu Bransadaga Iðunnar sem haldnir voru dagana 14. – 16. maí og voru helgaðir nýsköpun í iðnaði í ár. Í tilefni Bransadaga...
Bransadagar Iðunnar fara fram í dag og á morgun 15 og 16 maí. Á Bransadögum verður boðið upp á fjölbreytta fræðslu tengda nýsköpun i eftirfarandi iðngreinum...
Viðtöl við dómara og sigurvegarann í ár Wiktor Pálsson. Nánar um keppnina hér. Fréttayfirlit hér: Eftirréttur ársins
Garri hefur haldið keppnina Eftirréttur ársins frá árinu 2010 og Konfektmoli ársins frá árinu 2017. Keppnin í ár var gríðarlega sterk og þátttaka meiri enn áður....
„Loksins eftir langa 8 mánuði má ég loksins tilkynna að ég er að fara að gefa út bókina: Ómótstæðilegir eftirréttir.“ Segir Ólöf Ólafsdóttir í tilkynningu. Ólöf...
Eigendur á veitingastaðnum Nielsen á Egilsstöðum eru duglegir við að bjóða upp á alls kyns nýjungar og PopUp viðburði. Til að mynda var Ólöf Ólafsdóttir með...
Í gær fóru keppnirnar Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins fram á sýningunni Stóreldhúsið 2022 í Laugardalshöll. Fjölmargir keppendur voru skráir til leiks en Garri hefur haldið...