RV vinnur með fremstu matreiðslumönnum landsins. Rekstrarvörur eru stolt að kynna áframhaldandi stuðning við Bocuse d‘Or Akademíu Íslands. RV styrkir Sindra Guðbrand Sigurðsson og teymið sem...
Brasserie Kársnes er tveggja ára og því verður fagnað sérstaklega með afmælisviku sem hefst í dag 26. til 30. september. „Þetta hefur gengið mjög vel, fólkið...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Laxveiði í...
Í Kópavogi eða nánar tiltekið við Hafnarbraut 13B á Kársnesinu standa yfir miklar framkvæmdir, en þar mun veitingastaðurinn Brasserie Kársnes opna með haustinu. Eigendur eru hjónin...
Meginmarkmið Akademíunnar er að styðja við íslenska matreiðslumenn í Bocuse d´Or. Árangur Íslands í keppnismatreiðslu hefur vakið mikla athygli víða um heim. Að fá fleiri matreiðslumenn...
„Markaðurinn er alls ekki mettaður“ segir Jón Örn Stefánsson matreiðslumaður og eigandi Kjötkompaní sem telur fullt pláss í viðbót fyrir aukna sölu á lambakjöti á íslenskum...
Hótel Saga hefur um nokkra hríð reynt að halda til haga uppruna afurðanna sem notaðar eru fyrir umfangsmikla veitingastarfsemina í húsinu öllu. Nýjasta viðbótin í þeirri...