Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samstarfi við velferðarsvið Reykjavíkurborgar efnir til hraðals eða námskeiðs til þess að styðja þá innflytjendur sem vilja hefja matartengdan rekstur og nefnist verkefnið...
Gerðuberg var bókstaflega fullt út úr dyrum af ótrúlega fjölbreyttum hópi nýrra Íslendinga að kvöldi miðvikudags s.l. þegar þangað mættu um 150 manns frá öllum heimshornum....
Í dag áttunda mars, verður opnað fyrir funheitri hugmyndasamkeppni fyrir alla Íslendinga. Eimur, í samstarfi við Matarauð Íslands, Íslensk verðbréf og Nýsköpunarmiðstöð Íslands kallar eftir tillögum...