Besti veitingastaður í heimi Noma snýr aftur til Ace hótelsins í bænum Kyoto í Japan þar sem Noma mun bjóða upp á PopUp í tíu vikur,...
Matreiðslunemar í Hótel og matvælaskólanum buðu upp á „street food“ í hádeginu nú í vikunni í tilefni vetrarfrís hjá skólanum. Boðið var upp á spennandi rétti...
Nú um helgina hélt Slow Food Reykjavík samtökin tveggja daga hátíð í garðskála Grasagarðs Reykjavíkur undir nafninu BragðaGarður. Á föstudeginum tóku nemendur úr Grunndeild matvæla á...
Hvenær í veröldinni hefði mér dottið í hug að bóka borð á einnar Michelin stjörnu stað sem er Vegetarian? Það gerðum við Herdís mín þegar við...
Veitingastaðurinn Nordlicht er kominn í úrslit í þýsku matreiðsluþáttunum „Mein Lokal, Dein Lokal“. Í þáttunum keppa 5 veitingastaðir þar sem borðsalurinn, eldhúsbúnaðurinn ofl. er dæmt, að...
Sérstakur sticks & sushi matseðill verður í boði alla fimmtudaga í vetur hjá gastro-pöbbinum Public House, en staðurinn er staðsettur við Laugaveg 24. Viðburðurinn heitir Bottomless...
Dagana 8.-9. október og 17.-18. október 2024 fór fram árlega Nemakeppni Kornax í bakstri, þar sem 18 bakaranemar mættu til leiks og sýndu hæfileika sína í...
Næstkomandi helgi fer fram úrslitakeppni Arctic Young Chef 2024 þar sem keppt verður um titilinn Besti kokkur norðurskautsins. Keppnin fer fram í Hörpunni í Reykjavík,...
Starfsmannafélag Samherja á Dalvík, Fjörfiskur, hélt árlegt villibráðarkvöld sl. laugardagskvöld, þar sem starfsfólk og gestir gæddu sér á íslenskri villibráð í veglega skreyttum matsal félagsins. Þetta...
Rétt norðan við Toulouse í suður Frakklandi lúrir vínframleiðslusvæðið Gaillac sem með hæðóttu landslagi og hlykkjandi fljótum hefur fengið viðurnefnið Toscana Frakklands. Vínin þaðan eru lítt...
Lokahóf fór fram Negroni vikunnar fór fram á sunnudag á Parliament hótelinu í Gamla Kvennaskólanum að fagna stærstu Negroni viku Íslands til þessa. Negroni vikan er...
Starfsfólk Útgerðarfélags Akureyringa og gestir skemmtu sér konunglega sl. laugardagskvöld í matsal félagsins. Starfsmannafélag Útgerðarfélags Akureyringa ( STÚA) efndi til filippseysks matar- og skemmtikvölds en hjá...