Í lok maí stóð Íslandsstofa, fyrir hönd markaðsverkefnins Seafood from Iceland fyrir fjögurra daga heimsókn til Íslands fyrir vinningshafa úr National Fish & Chip Awards 2025,...
Eftir að hafa verið hjarta matarmenningar í Gamla Enskede frá 2016 til 2024 hefur veitingastaðurinn Matateljén nú opnað dyr sínar á nýjum stað – í hinu...
Við höfnina á Akureyri leynist óvenjuleg ræktun sem kitlar bragðlauka kokka víðs vegar um landið – frá norðurströndinni til Reykjavíkur. Rækta Microfarm ehf er 75 fermetra...
Veitingageirinn á Akureyri tók sig saman og sló til góðgerðarkvöldverðar sl. miðvikudag og safnaði til styrktar matargjafa Akureyrar og nágrennis í leiðinni. 201.000 krónur söfnuðust í...
Sigurvegarar í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024 sem Garri heldur árlega hlutu í verðlaun spennandi námskeið hjá Cacao Barry í New York, þar sem þeir...
Þann 28. maí síðastliðinn bauð Klúbbur matreiðslumeistara (KM) til veglegs heimboðs í nýjum og glæsilegum húsakynnum sínum að Stórhöfða 29-31. Tilefnið var flutningur KM í nýtt...
Dagana 30. og 31. maí 2025 var íslensk matarmenning heiðruð í Tókýó þegar hátíðin „Taste of Iceland“ fór fram á hótelinu Kimpton Shinjuku Tokyo. Viðburðurinn var...
Bacco, hinn litríki ítalski veitingastaður í Smáralind, mun loka dyrum sínum þann 15. júní. Eigandinn, Cornel G. Popa, segir að ákvörðunin sé hluti af fyrirfram ákveðnu...
Þing Norðurlandasambands matreiðslumeistara (NKF) fór nýverið fram í Rönnäng í Svíþjóð. Þetta var í fyrsta sinn í sögu sambandsins sem engin matreiðslukeppni fór fram á þinginu,...
Á dögunum var Vincent Delcher frá Louis Jadot á landinu og hélt hann nokkrar kynningar á vínum frá Louis Jadot. Kynningarnar heppnuðust vel og var hvert...
Nýtt kaffihús, Kaffi LYST, opnaði formlega í síðustu viku í hjarta miðbæjarins á Akureyri og býður gestum upp á hlýlega og einstaka kaffihúsastemningu innan veggja Pennans...
Myndir af gærdeginum í Iðnó í sól og blíðu þar sem topp 8 barþjónar í World Class settu upp sinn eiginn pop-up bar og börðust um...