Á föstudaginn s.l. var fagnað í Mathöllinni á Hlemmi útgáfu annars tölublaðs árlega matartímaritsins, FÆÐA /FOOD sem útgáfan Í boði náttúrunnar gefur út. Á staðnum voru...
Kjötsúpudagurinn var haldinn hátíðlegur á Skólavörðustíg, laugardaginn 21. október, fyrsta vetrardag s.l. Eins og venjulega var boðið upp á rjúkandi heita íslenska kjötsúpu á Skólavörðustígnum. Þetta...
Enn er komið að Ljósanótt en það er eins og það hafi verið í gær sem bærinn fylltist af skemmtilegu fólki sem var sólgið í að...
Hér um daginn var ég á ferð um Suðurlandið sem er svo sem ekki í frásögu færandi. Ég hafði ekki farið austur lengi eða ekki eftir...
Ísöld að renna upp eða er hún bara rétt hinumegin við hornið? Það er alveg ljóst að við íslendingar erum ísþjóð. Við tölum um ís, við...
Hlemmur var brotinn staður og þangað komu margar brotnar sálir. Hlemmur var botninn. Hér var endastöðin. Margir byrjuð sína ferð þarna og enduðu hana einnig. Inn...
Langt úti á Kársnesinu stendur lítill „skúr“ eða sjoppa sem hefur staðið þarna svo lengi sem elstu menn muna og er eitt af upprunalegu húsum Vesturbæjar ...
Fyrir þremur árum opnaði á Laugaveginum kaffihúsið Gamla Old Ísland. Í dag er þetta orðinn alvöru veitingastaður, með nýjum eigendum að við best vitum og heitir...
Á nýju ári eru við SSS félagar komir á kreik. Nú erum við staddir í Hafnarfirðinum á VON mathúsi, staðsettu í skjólgóðu porti við Strandgötuna með...
Það var árið 2000 sem að Garðar Agnarsson og Ólafur H. Jónsson matreiðslumeistarar stofnuðu Krydd og kavíar. Hugmyndin var alltaf að vera með mötuneytisþjónustu sem var...
Á Akureyri er sannkallaður sælkera matarklúbbur sem hittist reglulega og á notalega stund yfir mat og drykk. Í klúbbnum eru miklir matgæðingar og að auki eru...
Í dag fór fram á Hótel Holti úrslitakeppni matreiðslukeppninnar Bragð Frakklands 2014 þar sem þrír íslenskir matreiðslumenn kepptust um hverjum þeirra tekst best að bræða saman...