Óhætt að segja að þetta var hörð keppni í Bacardi Legacy Íslands nú í vikunni. En það skemmtilega við þetta að keppninn var gerð í mikilli...
Þá eru matreiðslumeistararnir Gunnar Páll Gunnarsson og Bjarki Ingþór Hilmarsson komnir á fullt í undirbúning, en þeir félagar ætla að bjóða upp á glæsilegan átta rétta...
Vetrarlína Omnom er komin út og sækir innblástur sinn í íslenskar jólahefðir sem ylja landsmönnum um hjartarætur með minningum liðinna jóla. Omnom sækir innblástur í matarhefðir,...
Snæbjörn Kristjánsson matreiðslumeistari hefur hafið störf hjá grunnskólanum Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit. Þar eldar Snæbjörn fyrir skólabörnin ásamt því að sjá um að elda matinn fyrir leikskólann...
Þá er fyrsta alþjóðlega verkefni Landsliðs Kjötiðnaðarmanna lokið. Landsliðið tók þátt í 5 landa móti í Lisburn á Írlandi 2. og 3. október síðastliðinn. Keppt var...
Götubitakeppnin European Street Food Awards var haldin nú um helgina sem leið í Malmö í Svíþjóð. Það var Jömm sem keppti fyrir Íslands hönd og er...
Í síðustu viku buðu Kalli Jónasar og Lárus Ólafsson sölumenn hjá Sælkeradreifingu upp á götumat í hádeginu hjá Íslenskri Erfðagreiningu. Veglegur matseðill þar sem í boði...
Það var greinilega farið að styttast í haustið þegar við skutumst inn á Kex fyrir ekki svo löngu, framhjá úlpuklæddum reykingaeftirlegukindum sem reyndu að finna sér...
Í sumar opnaði brugghús-, og veitingastaður sem ber sama nafn og sveitabýlið Fæby í bænum Verdalsøra í Noregi. Fæby-sveitabýlið hefur verið í eigu sömu fjölskyldu Jørund...
Mikið fjör var á opnunarfögnuði Gló Engjateig í Listhúsinu sem haldinn var nú í vikunni þar sem gestir smökkuðu gómsætan mat. Gló hefur nú opnað þar...
Í gær var Saltfiskvika formlega sett við skemmtilega athöfn í Salt eldhúsi við Þórunnartún. Frú Eliza Reid, verndari kokkalandsliðsins og Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs og landbúnaðarráðherra,...
Keppnin Freyðiglíma 2019 heppnaðist einstaklega vel en þar mættu 26 keppendur fyrir utan áhorfendur. Keppnin var haldin hjá Expert að Draghálsi 18-26. Sjá einnig: FreyðiGlíma af...