Á sunnudaginn fóru fram úrslit í Sumarkokteil Finlandia 2019 og það er óhætt að segja að keppnin milli barþjóna hafi verið mikil. Keppnin var á milli...
Norræna nemakeppnin fer fram dagana 26. og 27. apríl og að þessu sinni er hún haldin í Stokkhólmi. Það eru fjórir keppendur sem keppa fyrir íslands...
Stuttu fyrir páska var mér boðið að heimsækja Landslið kjötiðnaðarmanna eða LK, þar sem meðlimir voru að taka sína fyrstu æfingu og ég var meira en...
Þetta var stoltur hópur sem bauð til vorveislu í Hótel- og matvælaskólanum á miðvikudagskvöldið s.l. Fyrir flest þeirra er framtíðin björt, öll voru þau með spennandi...
Um helgina s.l. renndi ég aðeins við í Hörpunni til að fylgjast með keppninni Kokkur ársins 2019. Það var gaman að koma þarna niður eftir og...
Veitingastaðurinn Matur og drykkur lætur ekki mikið fara fyrir sér þar sem hann kúrir á horni Grandagarðs og Mýragötu. Húsið er gamalt fiskverkunarhús, huggulegt hornhús sem...
Ég var að koma úr ræktinni fyrir stuttu og langaði til að sjá hvernig framkvæmdum miðar áfram við Mathöllina á Höfðanum sem er verið að innrétta...
Það er farið að styttast verulega í opnun hjá Friðgeir Inga og félögum á nýja veitingastaðnum, Eiriksson Brasserie sem verður á Laugavegi 77. Ég átti leið...
Ólafur Sveinn Guðmundsson matreiðslumeistari kemur hér með lokapistil um Food and Fun hátíðina. Ólafur heimsótti nokkra veitingastaði sem tóku þátt í hátíðinni og féllst á að...
Ólafur Sveinn Guðmundsson matreiðslumeistari heimsótti nokkra veitingastaði sem tóku þátt í Food and Fun hátíðinni og féllst á að leyfa lesendum Veitingageirans.is að njóta þess með...
Kvöldið var ungt þegar við bönkuðum upp á hjá Nostra sem er á efri hæðinni í gamla Kjörgarðshúsinu, Laugarvegi 59. Nostra er glæsilegur veitingastaður og öll...
Ólafur Sveinn Guðmundsson matreiðslumeistari heimsækir nokkra veitingastaði sem taka þátt í Food and Fun hátíðinni og féllst á að leyfa lesendum Veitingageirans.is að njóta þess með...