Það er flottur hópur af dómurum sem dæma í Arctic Challenge, en dómgæslan er þannig háttað að sitthvort dómarateymið dæma kokteila-, og kokkakeppnina. Fjölmargir keppendur keppa...
Fullbókað er í bæði Arctic Chef og Arctic Mixologist keppnunum sem haldnar verða á morgun, mánudaginn 10. janúar, á Strikinu á Akureyri og hefst keppnin klukkan...
Gróðurhúsið í Hveragerði opnaði formlega í byrjun desember í hjarta bæjarins, en þar er hótel, mathöll, verslanir og margt fleira í boði. Í Íslandi í dag...
Nú í vikunni var tilkynnt hverjir það eru sem voru tilnefndir fyrir norðurlandakeppnina Bartender Choice Awards (BCA) sem haldin verður í Stokkhólmi 23. og 24. apríl...
Borðin svignuðu undan kræsingum í Harðbak EA 3, togara ÚA um síðustu helgi. Kristinn Frímann Jakobsson matreiðslumaður hafði undirbúið innkaup aðfanga vel og vandlega fyrir túrinn...
Smass hamborgarastaðurinn 2Guys opnaði formlega á fimmtudaginn síðastliðinn. 2Guys er staðsettur við Laugaveg 105 í Reykjavík og eigendur eru þeir Hjalti Vignis og Róbert Aron. „Frá...
Reykjavík Edition hótelið við Austurbakka 2, sem nú er opið til forskoðunar, er glæsileg viðbót í höfuðborg Íslands með einstökum veitingastöðum og börum. Veitingasvæðin eru t.d....
Í nóvember fór fram skemmtileg kokteilakeppni á meðal starfsmanna Striksins á Akureyri. Keppendur voru fimm: Tássia Moraes – Vaktstjóri Helgi Pétur Davíðsson – Vakstjóri Bjartur Páll...
Það styttist í að 2Guys opnar en staðurinn flytur í húsnæðið við Laugaveg 105 þar sem hótelið Hlemmur Square var áður til húsa. Töluverðar breytingar hafa...
Miklar framkvæmdir standa yfir á húsnæðinu við Laugaveg 105 þar sem hótelið Hlemmur Square var áður til húsa, en því var lokað fyrir rúmlega ári síðan...
Eins og fjölmargir íslendingar fórum við konan til Tenerife og dvöldum í bænum LOS CRISTIANOS. Þar eru margir misgóðir veitingastaðir sem reyndar skipta hundruðum og eru...
Nú er nýlokin keppnin um Gyllta Glasið 2021 sem var undir stjórn Vínþjónasamtaka Íslands. Verðflokkur vína í keppninni í ár er frá 2.490 kr til 4.000...