Kóreska steikhúsið COTE er eina steikhúsið í heiminum sem er með Michelin stjörnu og er staðsett í New York. Eigandi er veitingamaðurinn Simon Kim, yfirkokkur er...
Stundum verður maður bæði undrandi og glaður þegar maður er á ferð og dettur niður á gullmola þar sem alls ekki er von, en það gerðist...
Veitingastaðurinn Hannes Boy á Siglufirði er einstaklega fallegur staður sem býður upp á huggulegt og rómantískt umhverfi með útsýni yfir fallega smábátahöfnina og tignarleg fjöllin. Staðurinn...
Hótel Laugar sem staðsett er á fallegum og kyrrlátum stað í Sælingsdal fyrir norðan umvafið fallegri náttúru, opnaði á ný í júní s.l. Við hótelið er...
Bruggstofan við Snorrabraut 56 í Reykjavík opnar formlega í dag föstudaginn 16. júlí klukkan 16:00. Í boði verður 16 tegundir af handverksbjórum á krana og low’n...
Sumarið er tíminn og á því leikur ekki nokkur vafi og þess verður vel að njóta svo að ég skellti mér vestur á Arnastapa um daginn,...
Ævintýri gerast enn, svo mikið veit ég því ég lenti í einu slíku í gærkveldi er ég og kær vinkona fórum út að borða á veitingastaðnum...
Böggvisbrauð opnaði formlega kaffihús og bakarísbúð í Menningarhúsinu Bergi á Dalvík. Boðið er upp ljúffengar kræsingar í anda Frakklands. Eigendur Böggvisbrauðs eru Mathias Spoerry og Ella...
Tre Tjenere fagnaði 2ja ára afmæli í gær 17. júní, en á bak við veitingastaðinn standa þjónaparið Tinna Óðinsdóttir og Loftur Loftsson ásamt móður Tinnu, Ásrúnu...
Það var einstök stemning á opnun Héðinn Kitchen & bar í gærkvöldi. Vel var mætt enda mikill spenningur fyrir opnun þessa nýja metnaðarfulla veitingastaðar sem staðsettur...
Chikin er nýr veitingastaður við Ingólfsstræti 2 (beint á móti Prikinu), en Chikin er samheiti á kóresku og japönsku yfir djúpsteiktan kjúkling. Eigendur eru báðir matreiðslumenn...
Bara Ölstofa Lýðveldisins opnar með pompi og prakt á hátíðsdegi Lýðveldisins á morgun 17. júní. Eigendur eru Hlynur Þór Ragnarsson, Magnús Björn Jóhannsson, Sóley Ósk Sigurgeirsdóttir...