Nú stendur yfir Norðurlandakeppnin í framreiðslu og matreiðslu í Herning í Danmörku, en keppnin hófst í gær og seinni keppnisdagur fer fram í dag. Þar eru...
Mars fundur Klúbbs Matreiðslumeistara norðurlands var haldinn í Verkmenntaskólanum á Akureyri matvælabraut miðvikudaginn 13. mars sl. Nemendur í öðrum bekk í matreiðslu sáu um að elda...
Nemendur í kjötiðn í Hótel og matvælaskólanum buðu upp á girnilegt kjötborð í skólanum nú á dögunum, þar sem nemendur, frá bæði í Hótel og matvælaskólanum...
Veitingastaðurinn GOTT í Vestmannaeyjum opnaði í vikunni aftur eftir vetrarlokun og framkvæmdir. “Við skiptum á öllu utaná húsinu, nýtt bárujárn, skyggni og gerðum nýtt skilti með...
Keppnin Arctic Challenge var haldin með pomp og prakt laugardaginn 2. mars sl. Keppnin fór fram í matvæladeild Verkmenntaskólans á Akureyri, þar sem keppt var í...
Barþjónakeppnin Graham’s Blend Series Kokteil keppnin var haldin 28. febrúar sl. á Tipsý. Gustavo Devesas og Nuno Silva vínsérfræðingar á vegum Symington Family Estates, eigandi Graham´s...
Forsetahjónin Eliza Reid og Guðni Th. Jóhannesson voru í opinberri heimsókn til Englands nú í vikunni. Guðni var til að mynda með með fyrirlestur á tveimur...
Síðastliðið miðvikudagskvöld fór fram stórglæsileg kokteilkeppni á vegum Whitley Neill og Innnes. Þema keppninnar var Long Drink og voru 28 keppendur sem tóku þátt. Það var...
„Barlady“ keppnin á Íslandi fyrir konur og kvár í veitingabransanum var haldin í fyrsta sinn síðasta þriðjudag. Keppnin er forkeppni fyrir alþjóða „Barlady“ keppnina sem fer...
Vinnustofan MICELAND 2024 fór fram í Grósku og í ár var hún hluti af ferðaþjónustuvikunni. Að vanda var mikill handagangur og ljóst að hagsmunaaðilar MICE ferðaþjónustu...
Það er öllum þeim sem koma að rekstri veitingastaða hollt og gott að ferðast og fá yfir sig anda heimsins í matreiðslu, það er auðvelt að...
Hinn árlegi hátíðarkvöldverður Klúbbs matreiðslumeistara var haldin í byrjun janúar eins og hefð hefur verið fyrir. Kvöldverðurinn að þessu sinni var haldin á Hilton Nordica og...