Það var virkilega góð jólastemning í jólamatarmarkaðinum sem haldinn var nú um helgina í Hörpu. Fjölbreyttar vörur voru til sýnis þar sem framleiðendur sjálfir kynntu og...
Kaffihúsið og handverksbakaríið Bakað hefur opnað í verslunar- og veitingarými Keflavíkurflugvallar, en fyrr í sumar opnaði Bakað á innritunarsvæðinu á 1. hæð flugvallarins. Þar er meðal...
Fyrirtækið Baker family ehf., sem er í eigu bakarameistarans Vals Þórssonar, Elísabetar Sveinsdóttur, Þóreyjar Sveinsdóttur og Gregorz Zielke, tekur við rekstri Sesam Brauðhúss af Lostæti Austurlyst...
Ljúffengt Sjávarrétta Ravioli með sítrónu og Feykir osta fyllingu, borið fram með humarsósu, krækling og kolkrabba. Myndir: facebook / Tides Leyfðu okkur að birta þinn rétt...
Veitingasalurinn á Kaffi Klöru hefur fengið töluverðar breytingar, en veitingastaðurinn er staðsettur í gamla pósthúsinu í Ólafsfirði, . Nýr eigandi er á Kaffi Klöru en það...
Grétar Matthíasson fulltrúi Íslands keppti í dag í úrslitum á heimsmeistaramóti barþjóna þar sem hann gekkst undir skriflegt þekkingarpróf, bragð- og lyktarpróf og nú síðast hraðapróf...
Heimsmeistaramót barþjóna stendur nú yfir í Róm á Ítalíu og lýkur 2. desember næstkomandi. Það er Grétar Matthíasson sem keppir fyrir hönd Íslands. Á heimsmeistaramótinu eru...
Fullt var út úr dyrum á Kaffi Flóru þegar fram fór útgáfuhóf Helvítis matreiðslubókarinnar á dögunum. „Við erum í skýjunum með viðtökurnar,“ segir Ívar Örn Hansen,...
Nóvemberfundur Klúbbs matreiðslumeistara Norðurlands var haldinn nú á dögunum í matsal Útgerðarfélags Akureyringa. Theódór Sölvi Haraldsson matreiðslumeistari mötuneytisins bauð upp á glæsilegan mat í samvinnu við...
Rúnar Marvinsson var gestakokkur á Hótel Holti, fimmtudaginn sl. og honum til aðstoðar voru synir hans Gunnar Páll og Sumarliði Örn matreiðslumenn. Rúnar bauð upp á...
Keppnin um hraðasta barþjóninn fór fram samhliða Aðalfundi Barþjónaklúbbs Íslands og var hún haldin í samstarfi við Mekka Wines & Spirits á Sæta Svíninu 21. nóvember...
Aðalfundur Barþjónaklúbbs Íslands og keppnin um hraðasta barþjóninn var haldin í gær með Pomp og Prakt á Sæta Svíninu! Sjá einnig: Deividas Deltuvas hreppti titilinn Hraðasti...