Kokteilameistarar Tipsý voru með PopUp á Múlabergi nú á dögunum þar sem þeir buðu upp á vinsælustu kokteila Tipsý-barsins. „Skemmtileg helgi og frábært samstarf með þessum...
Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem veitingastaðir bjóða upp á er klárlega ómissandi hluti af jólaundirbúningnum. Við mælum með að hafa hraðar hendur og panta borð sem fyrst,...
Bjórhátíð Lyst verður haldin 19. til 21. júlí næstkomandi í Lystigarðinum á Akureyri. „Við vildum í raun bara hafa gaman og vera með viðburð yfir sumarið...
Terían er glænýr veitingastaður á jarðhæð Hótel Kea í miðbæ Akureyrar sem sérhæfir sig í blöndu af franskri og ítalskri matargerð en staðurinn er opinn frá...
Terían er glænýr veitingastaður á jarðhæð Hótel Kea í miðbæ Akureyrar sem sérhæfir sig í blöndu af franskri og ítalskri matargerð en staðurinn er opinn frá...
Vinalegur rígur milli kokka og þjóna er rótgróinn hluti af bransanum og hefur verið í marga áratugi, landa og heimsálfa á milli. En hvað ef þjónarnir...
Áhugaverður viðburður verður haldinn á Akureyri, þar sem fram fer vínsmakk og kynning á vel völdum vínum fyrir aðila úr veitingageiranum, en viðburðurinn verður haldinn á...
Úrslit voru kynnt í Bartender Choice Awards (BCA) nú um helgina við hátíðlega athöfn í Kaupmannahöfn. BCA er hlutlaus norræn barþjónakeppni og er fjölbreytt og stór...
Þann 5. nóvember næstkomandi ætlar Arctic Challenge að halda hátíðarkvöldverð og mun allur ágóði kvöldsins fara til Píeta samtakanna á Akureyri. Boðið verður upp á Canapé...
Jólahlaðborð og jólamatseðlar sem veitingastaðir bjóða upp á er klárlega ómissandi hluti af jólaundirbúningnum. Veitingageirinn.is hefur heyrt í mörgum veitingamönnum og eru allir í skýjunum með...
Nýir rekstraraðilar hafa tekið við rekstri Múlabergs, veitingastaðarins á Hótel Kea á Akureyri. Nýju eigendurnir tóku við staðnum 1. júní síðastliðinn. Múlaberg var opnað árið 2013...
Síðastliðinn föstudag buðu forráðamenn Kea Hótels til opnunarpartýs í tilefni af opnun veitingastaðarins Múlaberg Bistro & Bar á Hótel Kea á Akureyri. Sjá einnig: Nýr veitingastaður...