Nú á dögunum fór fram sveinspróf í bakstri í Hótel-, og matvælaskólanum. Miklir fagmenn á ferð sem töfruðu fram ljúffengar og glæsilegar kræsingar. Að þessu sinni...
Hátíðartertan í ár hjá Mosfellsbakarí er með hvítri súkkulaðimousse, piparkökum og mandarínum. Höfundur er Rúnar Felixson bakari. Mynd: facebook / Mosfellsbakarí Leyfðu okkur að birta þinn...
Stóreldhúsdeild OJK-ISAM og Barry Callebaut héldu námskeið í Hotel og Restaurantskolen í Kaupmannahöfn dagana 28. – 30. nóvember. Kent Vendelbo Madsen Pastry Chef hjá Callebaut Nordic...
Guðrún Erla Guðjónsdóttir, bakari hjá Mosfellsbakaríi á heiðurinn af Köku ársins 2023. Kakan byrjaði í sölu í gær í bakaríum félagsmanna Landssambands bakarameistara um allt land...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Fjölskyldufyrirtækið Mosfellsbakarí var stofnað 6. mars árið 1982 í Mosfellsbæ og fagnar því 40 ára afmæli sínu í dag. Við óskum þeim hjartanlega til hamingju með...
Rúnar Felixson, bakarameistari hjá Mosfellsbakaríi á heiðurinn af Köku ársins 2022. Kakan inniheldur silkimjúka pistasíu-mousse með créme brulée miðju, hindberjagel og stökkan pistasíu botn. Tíu kökur...
Hvít súkkulaðimousse, sólberja sykurpúðakrem, heslihnetu nougat og möndlukröns. Mynd: facebook / Mosfellsbakarí Nú gefst fagmönnum, sælkerar (áhugafólk), veitingahús, bakarí ofl. kostur á að senda inn myndir...
Sumartertan hjá Mosfellsbakarí í ár er hönnuð af kondidorinum henni Ólöfu Ólafsdóttur og var kakan í top 3 í köku ársins 2021. Möndlubotn, sítrónu ganache umvafinn...
Nú eru handgerðu páskaeggin hans Hafliða Ragnarssyni komin í sölu og eru fáanleg í Mosfellsbakaríi í Mosó og á Háaleitisbraut. Í ár verða eggin unnin úr...
Þrátt fyrir tap hjá Mosfellsbakaríi á síðasta ári var afkoman talsvert betri en ári fyrr. Mosfellsbakarí ehf. tapaði 1,7 milljónum króna á síðasta ári. Afkoman var...