Tvær spennandi nýjungar bættust nýlega við vöruframboð MS. Sú fyrri er Grillostur í anda Halloumi og hin seinni er Mozzarella með basilíku. Grillosturinn er frábær í...
Rjómaosturinn frá MS nýtur mikilla vinsælda en hann hentar frábærlega í matargerð og bakstur svo eitthvað sé nefnt. Nýr og mýkri rjómaostur var kynntur fyrir landsmönnum...
Ostakökur Mjólkursamsölunnar eru með vinsælli eftirréttum Íslendinga og þykja líka góðar einar sér með ilmandi kaffibolla, kakói eða ískaldri mjólk. Umbúðirnar eru með glugga þar sem...
Úr hjarta Skagafjarðar koma nýir bragðmiklir gæðaostar sem fengið hafa nafnið Goðdalir, en nafnið er gamalt heiti yfir Skagafjarðardali. Ostarnir sem nú koma á markað heita...
Rjómaostar eru í miklu uppáhaldi hjá matgæðingum landsins, hvort sem er í matargerð, á beyglur og brauð nú eða á ostabakkann. Eflaust munu margir gleðjast í...
Það þekkja flestir rjómaostinn í bláu dósunum en hann er nú kominn í nýjar umbúðir og það sem betra er að nú hefur osturinn verið endurbættur...
Mjólkursamsalan fékk bréf frá MAST fyrr í vikunni varðandi notkun á nafninu Feta á nokkrum vörum fyrirtækisins. Í bréfinu er farið fram á skýringar á notkun...
Kæri viðskiptavinur. Sumardagurinn fyrsti er næstkomandi fimmtudag, við fögnum sumrinu. Við viljum því minna þig á að panta tímalega til þess að vörur nái að berast...
Í gær hófst sala á Ísey Skyri í um 50.000 verslunum í Japan. Líklega er þetta ein víðtækasta dreifing sem um getur á íslenskri vöru í...
Undanfarið hafa staðið yfir breytingar á framleiðslulínunni á rjómaostinum hjá Mjólkursamsölunni og er markmiðið að koma með mýkri og betri rjómaost. Sjá einnig: Rjómaostur til matargerðar...
Rjómaostur til matargerðar í 400 g pakkningum hefur nú verið endurbættur og er talsvert mýkri en áður. Rjómaostur til matargerðar er bragðmildur og ljúfur, bráðnar sérlega...
Síðastliðin þriðjudag bauð Mjólkursamsalan meðlimum í Klúbbi matreiðslumeistara í heimsókn. Sölumenn á fyrirtækjamarkaði Ms þeir Ríkaharður og Bjarki byrjuðu heimsóknina á því að bjóða uppá ostanámskeiði...