Meistarafélag kjötiðnaðarmanna hélt nú í sextánda sinn fagkeppni kjötiðnaðarmanna nú um helgina. Keppnin fór fram í Matvís húsnæðinu við Stórhöfða 31 í Reykjavík. Það var síðan...
Meistarafélag kjötiðnaðarmanna heldur nú í sextánda sinn fagkeppni kjötiðnaðarmanna. Keppnin verður haldin á vordögum 2024. Hverjum keppanda er heimilt að senda allt að 10 vörur til...
Meistarafélag kjötiðnaðarmanna hélt í fimmtánda sinn fagkeppni Meistarafélags Kjötiðnaðarmanna nú á dögunum. Verðlaunaafhending var haldin Hótel-, og Matvælaskólanum í Kópavogi. Keppnin fór þannig fram að kjötiðnaðarmenn...
Meistarafélag kjötiðnaðarmanna heldur nú í fimmtánda sinn fagkeppni Meistarafélags Kjötiðnaðarmanna. Keppnin (dómgæsla) fer fram 22. og 23. mars 2022 í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi. Verðlaunafhending...
Meistarafélag kjötiðnaðarmanna heldur nú í fimmtánda sinn fagkeppni kjötiðnaðarmanna á vordögum 2022. Hverjum keppanda er heimilt að senda allt að 10 vörur til keppninnar, þó með...
Breytt fyrirkomulag var á fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna í ljósi aðstæðna vegna COVID-19, en í stað veglegrar verðlaunadagskrár var gefinn út í staðinn veglegur bæklingur þar sem...
Breytt fyrirkomulag á fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna og frestun á aðalfundi félagsins. Í ljósi aðstæðna vegna COVID-19 setur stjórn og fagkeppnisnefnd heilsu og hag keppenda, þjónustuaðila og...
Meistarafélag kjötiðnaðarmanna hefur undanfarin ár staðið að fjölmörgum keppnum innan kjötiðnaðarins. Á þessu starfsári verða tvær keppnir. Önnur keppnin er sérstaklega huguð sem fyrirtækjakeppni en hin...
Í gær fór fram verðlaunaafhending í fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna á Hótel Natura. Kristján Þór Júlíusson, ráðherra sjávarútvegs og landbúnaðar sá um að aðstoða við verðlaunaafhendingu. Eins...
Verðlaunaafhending í fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna fór fram í dag á Hótel Natura. Við verðlaunafhendinguna var mikið magn af verðlaunavörum til sýnis. Kristján Þór Júlíusson, ráðherra sjávarútvegs...
Fagkeppni Meistarafélags kjötiðnaðarmanna verður haldin 8. og 9. mars í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi. Byrjað verður að dæma um klukkan 14:00 á fimmtudeginum. Verðlaunaafhending mun...
Meistarafélag kjötiðnaðarmanna heldur nú í fyrsta sinn keppnina „Besta skinka Íslands 2018“ og er hún í tveimur áföngum. Fyrsti áfangi var undankeppnin en hún var haldin...