Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um innköllun á íslensku batavía salati sem Hollt og gott ehf. hefur dreift á markað. Ástæðan er að það fannst glerbrot í...
Matvælastofnun hefur fengið upplýsingar um tilvik þar sem Moét & Chandon Ice Imperia kampavín 3 lítra frá árinu 2017 hafi verið skipt út víninu fyrir alsælu...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni framleiðslulotu af kjúklingi frá Reykjagarði vegna gruns um salmonellusmit. Fyrirtækið hefur innkallað framleiðslulotuna. Innköllunin á einungis við eftirfarandi framleiðslulotu: Vöruheiti:...
Listeria monocytogenes greindist í sýnum af reyktum laxi og reyktum regnboga sem framleiddur var undir nafni Ísfirðings. Dreifing og sala afurðanna hefur verið stöðvuð. Reykti laxinn...
Matvælastofnun varar við neyslu á einni lotu af marineraðri síld frá fyrirtækinu Ora ehf. vegna hættu á glerbroti. Fyrirtækið hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar...
Matvælastofun vekur athygli á innköllun á Úrvals Hákarli frá Vestfiski ehf. sem framleiðir fyrir Ó. Johnson & Kaaber sem dreifir vörunni á markað. Innköllunin er vegna...
Matvælastofnun vekur athygli neytenda á innköllun á Gestus ljósum svampbotnum sem Krónan ehf. flytur inn. Innköllunin er vegna þess að greinst hefur mygla in kökunum en...
Títan díoxíð er aukefni sem hefur verið notað í ýmis matvæli sem litarefni, til að gefa hvítan lit. Reglugerð sem bannar notkun aukefnisins við framleiðslu matvæla...
Matvælastofnun vekur athygli neytenda á innköllun ÁTVR á Svartálfi potato porter bjór vegna þess að hætta er á að dósirnar geti bólgnað og sprungið. Fyrirtækið hefur...
Matvælastofnun varar við neyslu á kóreskum perum frá Kína sem fyrirtækið Dai Phat hefur flutt inn. Leifar af varnarefninu klórpyrifos fannst í perunum en það er...
Matvælastofnun varar við neyslu á Pancake & Waffle Mix Classic – High Protein Baking Mix þurrefnablöndu frá Bodylab sem HB heildverslun ehf. flytur inn til landsins....
Matvælastofnun varar við Good Dees sugar free maple syrup og chocolate chips sem fyrirtækið Focused ehf. flytur inn og selur í netsölu. Alluosa sykurtegundin sem er...