Garri hélt keppnina Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins þriðjudaginn 28. október á La Primavera í Hörpu. Þessar keppnir hafa fest sig í sessi sem mikilvægur hluti...
Forsetahjónin hófu formlega þriggja daga ríkisheimsókn til Svíþjóðar í morgun. Með í för eru utanríkisráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og heilbrigðisráðherra Alma Möller, ásamt opinberri sendinefnd og...
Norrænu nemakeppninni í matreiðslu og framreiðslu er nú nýlokið, og stóðu íslensku keppendurnir sig með prýði. Það voru framreiðslunemar Íslands sem sigruðu keppnina að þessu sinni...
Norræna nemakeppnin fer að þessu sinni fram í Silkiborg í Danmörk dagana 24. og 25. apríl næstkomandi. Tveir keppendur í framreiðslu og tveir í matreiðslu keppa...
Forsetahjónin hófu í morgun þriggja daga ríkisheimsókn til Noregs, þar sem þau munu dvelja bæði í Ósló og Þrándheimi. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, og Daði Már...
Íslandsmót nema- og ungsveina í veitingagreinum í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi fór fram um helgina. Í ár tóku 18 keppendur þátt í matreiðslu, 5 í...