Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
180 gr grilluð bradwurst pylsa, djúpsteikt smælki, vorlaukur, karmelaður laukur og steikt sourkraut, ananas og engifer bbq karrý sósa. Mynd: Instagram / Le Kock Le Kock...
Crème Brûlée kleinuhringur í sínu náttúrulega umhverfi, borinn fram af brennandi ástríðu í vörmu eldbaði. Mynd: Instagram: @lekockyourself View this post on Instagram A post shared...
Þessa dagana er Sigvaldi Jóhannesson, betur þekktur sem Silli kokkur, á ferðalagi ásamt fjölskyldu um norðurlandið með matarvagninn í eftirdragi og býður norðlendingum upp á sælkeramat...
Starfsemi staðanna Le Kock í Ármúla 42 og Deig, Seljabraut er komin undir eitt og sama þak í húsnæði á Tryggvagötu 14. „Áður en lengra er...
Keahótel ehf. hafa opnað nýtt og glæsilegt fjögurra stjörnu hótel, Exeter Hotel, við Tryggvagötu 12 í Reykjavík. Hótelið dregur nafn sitt af hinu þekkta Exeter húsi...
Veitingastaðurinn Le KocK opnaði með pomp og prakt á Menningarnótt. Le KocK staðirnir eru þá orðnir tveir talsins, við Ármúla 42 og á Naustareit við Tryggvagötu...
Apotekið hefur verið duglegt við að bjóða upp á skemmtilega popp upp viðburði á árinu í samstarfi við bæði matreiðslumenn og önnur veitingahús. Hafa þessir viðburðir...
„Jæja, þá er komið að því að klóna okkur algjörlega og færa bæði börnin „Le Kock“ og „DEIG“ niður í miðbæ Reykjavíkur. Við munum einnig bæta...
Eigendur Le Kock þeir Karl Óskar Smárason, Knútur Hreiðarsson og Markús Ingi Guðnason eru í fullum undirbúningi að opna bakarí og beygluhús, þar sem þeir koma til...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2017. Að meðaltali eru um 55 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði. Fréttir ársins á veitingageirinn.is...
Á föstudaginn s.l. var formlegt opnunarpartý hjá Le KocK sem heppnaðist mjög vel. Fjöldi fólks lagði leið sína á Ármúla 42 og stemningin var virkilega skemmtileg. ...