Fjölmörg fyrirtæki í veitingageiranum hafa orðið að leita greiðsluskjóls eða verið úrskurðuð gjaldþrota undanfarna mánuði. Háar fjárhæðir krafna í þrotabúin hafa vakið athygli. Miami Bar bætist...
Yfir 7 milljarðar hafa verið greiddir í tekjufallsstyrki til 1.215 rekstraraðila frá því að afgreiðsla umsókna hófst hjá Skattinum um miðjan janúar. Um 67% fjárhæðanna hafa...
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, segir skýrt að veitingastaðir eigi að loka dyrum sínum klukkan tíu og fólk eigi að vera farið út á þeim tíma....
Margir veitingastaðir á Norðurlandinu eru vel bókaðir um helgina n.k., en frí er í mörgum grunnskólum á landinu og nýta foreldrar fríið með því að skella...
Fyrir rúmlega ári síðan tóku hjónin, Aðalheiður Hannesdóttir og Guðmundur Ragnar Sverrisson, við veitingarekstrinum í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri. Sjá einnig: Nýr veitingaaðili tekur við rekstri...
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur samþykkt tillögur sóttvarnalæknis sem fela í sér varfærnar tilslakanir á samkomutakmörkunum frá 8. febrúar. Almennar fjöldatakmarkanir verða áfram 20 manns en með...
Fjöldatakmarkanir verða 20 manns, heilsu- og líkamsræktarstöðvum verður gert kleift að hefja starfsemi á ný en með ströngum skilyrðum og skíðasvæðunum sömuleiðis. Íþróttastarf barna og fullorðinna...
Eftirfarandi listi sýnir tuttugu vinsælustu fréttirnar á árinu 2020. Að meðaltali eru um 56 þúsund manns sem heimsækja veitingageirinn.is í hverjum mánuði eða um 672 þúsund...
Fjölbreytt verkefni knúðu dyra hjá lögreglumönnum á Suðurlandi síðustu vikuna, en töluvert var farið í eftirlit með hótelum og veitingahúsum í vikunni og kannað með sóttvarnir...
Þráinn Freyr Vigfússon eigandi veitingastaðarins Sumac mætti til þeirra Loga Bergmanns og Sigga Gunnars í Síðdegisþáttinn og ræddi við þá um rekstur veitingastaða á Covid-tímum ásamt því að segja...
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið breytingar á sóttvarnaráðstöfunum sem taka gildi 10. desember næstkomandi. Varfærnar tilslakanir verða gerðar á reglugerð um takmarkanir á samkomum vegna farsóttar og gilda...
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að framlengja gildandi reglugerðir um takmarkanir á samkomum og skólastarfi óbreyttar til 9. desember næstkomandi. Þetta er gert í samræmi við tillögu sóttvarnalæknis...